Olís-spá kvenna 2022-23: Máttur fjöldans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2022 11:01 Valskonur fagna sigrinum í Meistarakeppni HSÍ. vísir/diego Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að liðið verði deildarmeistari í þriðja sinn á síðustu sex árum. Eftir síðasta tímabil, þar sem Valur lenti í 2. sæti í deild og úrslitakeppninni og vann bikarkeppnina, fór Lovísa Thompson út í atvinnumennsku. Skarð hennar verður vandfyllt enda sennilega besti alhliða leikmaður Olís-deildarinnar. En þrátt fyrir það virkar Valsliðið óárennilegt og líklegast til afreka í vetur. Það er aðallega vegna breiddarinnar sem ekkert annað lið í Olís-deildinni hefur yfir að ráða. Valur er nánast með tvo leikmenn í hverri stöðu og Ágúst Jóhannsson, þjálfari liðsins, getur skipt mikið án þess að það veikist. Stærsta, og í raun eina, spurningarmerkið er hver verður endakallinn í Valsliðinu. Lovísa var með það hlutverk í Val en hver tekur við því nú þegar hún er farin? En kannski er breiddin og hæfileikarnir í Valsliðinu það miklir að það reynir ekki mikið á það, allavega ekki í deildakeppninni. Gengi Vals undanfarinn áratug 2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari Lykilmaðurinn Thea Imani Sturludóttir í kunnuglegri stöðu.vísir/diego Eftir brotthvarf Lovísu stendur Thea Imani Sturludóttir eftir sem besti og mikilvægasti leikmaður Vals. Hún býr yfir eiginleikum sem engin önnur í Olís-deildinni býr yfir; getur stokkið upp langt fyrir utan, hangið í loftinu að því er virðist endalaust og skotið fastar en flestar. Hlutirnir virka svo auðveldir fyrir Theu að manni finnst hún geta skorað í hverri sókn og maður svekktir sig stundum á því að hún geri ekki meira. Og hún þarf að gera meira í vetur og vera kostur númer eitt í Valssókninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Sara Dögg Hjaltadóttir er hálfgerð huldumanneskja í íslenskum handbolta enda hefur hún spilað í Noregi allan sinn meistaraflokksferil. En hún er nú komin heim og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvað hún gerir í Olís-deildinni. Sara, sem er 22 ára, mun væntanlega deila leikstjórnandastöðunni hjá Val með Elínu Rósu Magnúsdóttur og saman ættu þær að mynda pottþétt teymi. Olís-deild kvenna Valur Reykjavík Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst í dag, fimmtudaginn 15. september. Íþróttadeild spáir Val 1. sæti Olís-deildar kvenna í vetur og að liðið verði deildarmeistari í þriðja sinn á síðustu sex árum. Eftir síðasta tímabil, þar sem Valur lenti í 2. sæti í deild og úrslitakeppninni og vann bikarkeppnina, fór Lovísa Thompson út í atvinnumennsku. Skarð hennar verður vandfyllt enda sennilega besti alhliða leikmaður Olís-deildarinnar. En þrátt fyrir það virkar Valsliðið óárennilegt og líklegast til afreka í vetur. Það er aðallega vegna breiddarinnar sem ekkert annað lið í Olís-deildinni hefur yfir að ráða. Valur er nánast með tvo leikmenn í hverri stöðu og Ágúst Jóhannsson, þjálfari liðsins, getur skipt mikið án þess að það veikist. Stærsta, og í raun eina, spurningarmerkið er hver verður endakallinn í Valsliðinu. Lovísa var með það hlutverk í Val en hver tekur við því nú þegar hún er farin? En kannski er breiddin og hæfileikarnir í Valsliðinu það miklir að það reynir ekki mikið á það, allavega ekki í deildakeppninni. Gengi Vals undanfarinn áratug 2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari Lykilmaðurinn Thea Imani Sturludóttir í kunnuglegri stöðu.vísir/diego Eftir brotthvarf Lovísu stendur Thea Imani Sturludóttir eftir sem besti og mikilvægasti leikmaður Vals. Hún býr yfir eiginleikum sem engin önnur í Olís-deildinni býr yfir; getur stokkið upp langt fyrir utan, hangið í loftinu að því er virðist endalaust og skotið fastar en flestar. Hlutirnir virka svo auðveldir fyrir Theu að manni finnst hún geta skorað í hverri sókn og maður svekktir sig stundum á því að hún geri ekki meira. Og hún þarf að gera meira í vetur og vera kostur númer eitt í Valssókninni. Félagaskiptamarkaðurinn Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B Fylgist með Sara Dögg Hjaltadóttir er hálfgerð huldumanneskja í íslenskum handbolta enda hefur hún spilað í Noregi allan sinn meistaraflokksferil. En hún er nú komin heim og margir bíða spenntir eftir því að sjá hvað hún gerir í Olís-deildinni. Sara, sem er 22 ára, mun væntanlega deila leikstjórnandastöðunni hjá Val með Elínu Rósu Magnúsdóttur og saman ættu þær að mynda pottþétt teymi.
2021-22: 2. sæti+úrslit+bikarmeistari 2020-21: 3. sæti+úrslit 2019-20: 2. sæti 2018-19: Deildarmeistari+Íslandsmeistari+bikarúrslit 2017-18: Deildarmeistari+úrslit 2016-17: 6. sæti 2015-16: 5. sæti+átta liða úrslit 2014-15: 6. sæti+átta liða úrslit+bikarúrslit 2013-14: 2. sæti+Íslandsmeistari+bikarmeistari 2012-13: Deildarmeistari+undanúrslit+bikarmeistari
Komnar: Sigríður Hauksdóttir frá HK Sara Dögg Hjaltadóttir frá Gjerpen (Noregi) Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir frá FH Ásdís Þóra Ágústsdóttir frá Lugi (Svíþjóð) Farnar: Lovísa Thompson til Ringköbing (Danmörku) Hulda Dís Þrastardóttir til Selfoss Ragnheiður Sveinsdóttir til Hauka Saga Sif Gísladóttir ólétt Markaðseinkunn (A-C): B
Olís-deild kvenna Valur Reykjavík Tengdar fréttir Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00 Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
Olís-spá kvenna 2022-23: Með fullhlaðnar byssur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 2. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 15. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Svo margar spurningar en ekki jafn mörg svör Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 3. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 14. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Vantar nýtt krydd í kássuna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 13. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Treysta á heilaga Rut sem aldrei fyrr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA/Þór 5. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 12. september 2022 10:01
Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Hanga á horriminni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 7. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 10. september 2022 10:00
Olís-spá kvenna 2022-23: Áskriftinni sagt upp Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 8. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 9. september 2022 10:00