Litagleði á setningu Alþingis Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2022 17:37 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var fyrir utan Alþingishúsið í dag. Samsett/Vísir 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm
Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01
Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00
Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35