Innherji

Seðlabankinn ofmat umfang útlána til fyrirtækja um 150 milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Útlánavöxtur, bæði til fyrirtækja og heimila, hefur mikla þýðingu fyrir beitingu Seðlabankans á hagstjórnartækjum.
Útlánavöxtur, bæði til fyrirtækja og heimila, hefur mikla þýðingu fyrir beitingu Seðlabankans á hagstjórnartækjum. Vísir/Vilhelm

Umfang fyrirtækjalána í fjármálakerfinu jókst um rúmlega 87 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt leiðréttum tölum frá Seðlabanka Íslands. Þrátt fyrir að aukningin sé sú mesta sem sést hefur á milli fjórðunga frá því í árslok 2016 þá er hún aðeins tæplega þriðjungur af því sem fyrri tölur bankans höfðu sýnt.


Tengdar fréttir

Fyrirtækjalán tóku 240 milljarða króna stökk á einum fjórðungi

Umfang fyrirtækjalána í fjármálakerfinu jókst um 240 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi en ekki hefur sést viðlíka aukning milli fjórðunga frá árinu 2008. Þetta má lesa úr nýjum tölum um fjármálakerfið sem Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×