Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. september 2022 06:24 Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráðherra, er látinn 84 ára að aldri. Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra er látinn 84 ára að aldri. Ragnar var formaður Alþýðubandalagsins í tæpan áratug og var Alþingismaður í tæpa þrjá áratugi. Frá þessu er sagt í Morgunblaðinu í morgun þar sem fram kemur að Ragnar fæddist í Reykjavík 8. júlí 1938. Foreldrar hans voru Sigurður Arnalds, útgefandi og stórkaupmaður og Guðrún Jónsdóttir Laxdal kaupkona. Ragnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1958 og stundaði nám í bókmenntum og heimspeki við sænska háskóla á árunum 1959 til 1961 áður en hann sneri aftur heim og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1968. Ragnar kenndi við Gagnfræðiskólann í Flensborg í Hafnarfirði árin 1958 til 159, Gagnfræðiskóla Vesturbæjar í Reykjavík árin 1967 til 1969 og við Gagnfræðiskólann við Laugalæk árin 1969 til 1970 en haustið 1970 var hann settur skólastjóri við barna- og unglingskólann í Varmahlíð í Skagafirði þar sem hann starfaði til ársins 1972. Ragnar var landskjörinn þingmaður fyrir Alþýðubandalagið á Norðurlandi vestra frá árinu 1963 til 1967 og sat sem alþingismaður frá 1971 til 1999. Hann var þá menntamála- og samgönguráðherra frá 1978 til 1979 og fjármálaráðherra frá 1980 til 1983. Hann varð þá fyrsti varaforseti Alþingis 1995 til 1999. Ragnar var þá virkur í menningarmálum en hann var ritstjóri Frjálsrar þjóðar árið 1960, Dagfara frá 1961 til 1962 og Nýrrar útsýnar árið 1969. Þá samdi Ragnar leikrit, meðal annars Uppreisn á Ísafirði sem Þjóðleikhúsið sýndi árið 1986 og Sveitasinfóníu sem Leikfélag Reykjavíkur setti upp árið 1988. Auk þess skrifaði hann skáldsögurnar Eldhuginn - sagan um Jörund, Drottning rís upp frá dauðum og Keisarakokteilinn, sem komu út á milli 2005 og 2018. Auk þess skrifaði Ragnar tvær æviminningabækur, Æskubrek á atómöld og Gandreið á geimöld sem komu út 2017 og 2018. Ragnar lætur eftir sig eiginkonu sína, Hallveigu Thorlacius brúðuleikara, og dæturnar Guðrúnu og Helgu. Andlát Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Frá þessu er sagt í Morgunblaðinu í morgun þar sem fram kemur að Ragnar fæddist í Reykjavík 8. júlí 1938. Foreldrar hans voru Sigurður Arnalds, útgefandi og stórkaupmaður og Guðrún Jónsdóttir Laxdal kaupkona. Ragnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1958 og stundaði nám í bókmenntum og heimspeki við sænska háskóla á árunum 1959 til 1961 áður en hann sneri aftur heim og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1968. Ragnar kenndi við Gagnfræðiskólann í Flensborg í Hafnarfirði árin 1958 til 159, Gagnfræðiskóla Vesturbæjar í Reykjavík árin 1967 til 1969 og við Gagnfræðiskólann við Laugalæk árin 1969 til 1970 en haustið 1970 var hann settur skólastjóri við barna- og unglingskólann í Varmahlíð í Skagafirði þar sem hann starfaði til ársins 1972. Ragnar var landskjörinn þingmaður fyrir Alþýðubandalagið á Norðurlandi vestra frá árinu 1963 til 1967 og sat sem alþingismaður frá 1971 til 1999. Hann var þá menntamála- og samgönguráðherra frá 1978 til 1979 og fjármálaráðherra frá 1980 til 1983. Hann varð þá fyrsti varaforseti Alþingis 1995 til 1999. Ragnar var þá virkur í menningarmálum en hann var ritstjóri Frjálsrar þjóðar árið 1960, Dagfara frá 1961 til 1962 og Nýrrar útsýnar árið 1969. Þá samdi Ragnar leikrit, meðal annars Uppreisn á Ísafirði sem Þjóðleikhúsið sýndi árið 1986 og Sveitasinfóníu sem Leikfélag Reykjavíkur setti upp árið 1988. Auk þess skrifaði hann skáldsögurnar Eldhuginn - sagan um Jörund, Drottning rís upp frá dauðum og Keisarakokteilinn, sem komu út á milli 2005 og 2018. Auk þess skrifaði Ragnar tvær æviminningabækur, Æskubrek á atómöld og Gandreið á geimöld sem komu út 2017 og 2018. Ragnar lætur eftir sig eiginkonu sína, Hallveigu Thorlacius brúðuleikara, og dæturnar Guðrúnu og Helgu.
Andlát Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira