Gildi heldur áfram að stækka hlut sinn í Sýn
![Sýn rekur meðal annars fjarskiptafélagið Vodafone og fjölmiðlana Vísi, Stöð 2, Bylgjuna og tengda miðla.](https://www.visir.is/i/675902133D6DBA13D3E52B2D52338196102732CF2EB66CE3F1668818240EB805_713x0.jpg)
Gildi lífeyrissjóður, sem hefur um langt skeið verið einn allra stærsti hluthafi Sýnar, er á síðustu vikum búinn að vera að stækka stöðu sína í fjölmiðla- og fjarskiptafélaginu, bæði í aðdraganda og eftir hluthafafund félagsins í lok síðasta mánaðar þar sem átök voru á milli einkafjárfesta og lífeyrissjóða um kjör stjórnarmanna.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/396F2C0B8C5244BC135340979C3AA44D659200EA095C796DFE1230E475DF4405_308x200.jpg)
Jón nýr í stjórn og Petrea verður stjórnarformaður
Petrea Ingileif Guðmundsdóttir var í dag kjörin nýr stjórnarformaður Sýnar á hluthafafundi sem fór fram í höfuðstöðvum félagsins við Suðurlandsbraut í hádeginu í dag. Jón Skaftason kemur einn nýr inn í stjórn félagsins. Fjórir af fimm fyrri stjórnarmönnum sóttust eftir endurkjöri og hlutu allir kjör.