Mættir aftur til Indlands eftir sjötíu ára fjarveru Bjarki Sigurðsson skrifar 17. september 2022 08:57 Blettatígrarnir voru fluttir í sérstökum búrum inn fyrir girðingar þjóðgarðsins. Hér fylgist skoðar einn framtíðarbúsetu sína úr fjarlægð. AP/Dirk Heinrich Blettatígrar voru sagðir útdauðir í Indlandi árið 1952 en nú hafa átta tígrar verið sendir þangað í tilefni af afmæli Narendra Modi, forsætisráðherra landsins. Þeir munu dvelja í einangrun í mánuð áður en þeim verður sleppt í þjóðgarði. Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum. Dýr Indland Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Sjá meira
Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum.
Dýr Indland Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Sjá meira