Instagram og Tiktok seilast í vinsældir BeReal Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. september 2022 22:30 Hér má sjá írskan stelpnahóp nota BeReal á fótboltaleik. Getty/Stephen McCarthy Samfélagsmiðillin BeReal hefur notið mikilla vinsælda nú nýverið. Svo miklar virðast vinsældirnar vera orðnar að aðrir samfélagsmiðlar hleypt úr vör nýjum möguleikum innan forrita sem virðast líkjast virkni BeReal. Franski samfélagsmiðillinn BeReal var stofnaður fyrir tveimur árum síðan en grunnvirkni hans er einföld. Notendur fá tilkynningu sem segir þeim að nú sé kominn tími til að taka mynd af því sem þeir séu að gera þá og þegar. Þegar notendur ýta á tilkynninguna fara þeir inn í smáforritið sem lætur þá taka mynd. Til þess að sjá myndir vina þinna eða annarra á forritinu þarft þú að taka mynd sjálfur en þegar þú ert kominn inn í forritið hefur þú tvær mínútur til þess að taka myndina. Hér má sjá hvernig BeReal tilkynning birtist.Rúnar Vilberg Vinir þínir á forritinu sjá hversu „seinn“ þú varst að taka myndina miðað við hvenær tilkynningin kom og hversu oft þú tókst myndina áður en þú birtir hana. Tilkynningarnar frá forritinu koma einu sinni á dag á handahófskenndum tímum svo notendur ráða litlu um hvaða augnablik úr lífi sínu þeir sýna, vilji þeir sjá myndir vina sinna þann daginn. Myndirnar sem koma fram í forritinu eru sérstakar að því leitinu til að þær notfæra sér báðar myndavélar símans í einu, þú getur tekið sjálfu og mynd af umhverfinu þínu í einu. Washington Post greinir frá því að nú hafi samfélagsmiðillinn Tiktok kynnt til leiks nýjan kima samfélagsins sem beri heitið „Tiktok Now.“ Þessi nýja virkni sé þannig að notendur fái tilkynningu einu sinni á dag sem hvetur þá til að taka óuppstillta mynd af sér, á því augnabliki. Virkni Tiktok noti einnig báðar myndavélar símans. Tiktok sé þó ekki eini miðillinn sem virðist herma eftir BeReal en Meta hafi staðfest að Instagram væri að vinna í svipaðri virkni sem kallist „IG Candid Challenges,“ það væri þó ekki í prófun hjá almenningi enn sem komið er. Samfélagsmiðlar TikTok Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Franski samfélagsmiðillinn BeReal var stofnaður fyrir tveimur árum síðan en grunnvirkni hans er einföld. Notendur fá tilkynningu sem segir þeim að nú sé kominn tími til að taka mynd af því sem þeir séu að gera þá og þegar. Þegar notendur ýta á tilkynninguna fara þeir inn í smáforritið sem lætur þá taka mynd. Til þess að sjá myndir vina þinna eða annarra á forritinu þarft þú að taka mynd sjálfur en þegar þú ert kominn inn í forritið hefur þú tvær mínútur til þess að taka myndina. Hér má sjá hvernig BeReal tilkynning birtist.Rúnar Vilberg Vinir þínir á forritinu sjá hversu „seinn“ þú varst að taka myndina miðað við hvenær tilkynningin kom og hversu oft þú tókst myndina áður en þú birtir hana. Tilkynningarnar frá forritinu koma einu sinni á dag á handahófskenndum tímum svo notendur ráða litlu um hvaða augnablik úr lífi sínu þeir sýna, vilji þeir sjá myndir vina sinna þann daginn. Myndirnar sem koma fram í forritinu eru sérstakar að því leitinu til að þær notfæra sér báðar myndavélar símans í einu, þú getur tekið sjálfu og mynd af umhverfinu þínu í einu. Washington Post greinir frá því að nú hafi samfélagsmiðillinn Tiktok kynnt til leiks nýjan kima samfélagsins sem beri heitið „Tiktok Now.“ Þessi nýja virkni sé þannig að notendur fái tilkynningu einu sinni á dag sem hvetur þá til að taka óuppstillta mynd af sér, á því augnabliki. Virkni Tiktok noti einnig báðar myndavélar símans. Tiktok sé þó ekki eini miðillinn sem virðist herma eftir BeReal en Meta hafi staðfest að Instagram væri að vinna í svipaðri virkni sem kallist „IG Candid Challenges,“ það væri þó ekki í prófun hjá almenningi enn sem komið er.
Samfélagsmiðlar TikTok Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira