Úrvalsdeildarfélögin leggja til að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 21:01 Ensku úrvalsdeildarfélögin vilja að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum. Nick Potts/PA Images via Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin vilja að leikið verði til þrautar í FA-bikarnum í stað þess að liðin þurfi að mætast á ný verði jafntefli niðurstaðan í leikjunum. Félögin munu leggja þetta til á fundi á morgun, en heimildarmenn breska ríkisútvarpsins, BBC, segja að félögin muni einnig leggja til umtalsverðar breytingar á enska deildarbikarnum. Hvorki FA-bikarinn né enski deildarbikarinn er rekinn af ensku úrvalsdeildinni og því munu félögin þurfa að sannfæra enska knattspyrnudambandið (FA) og ensku deildarsamtökin (EFL) um breytingarnar. Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af miklu leikjaálagi og ætla sér þess vegna að leggja þessar breytingar til. Tilvonandi fjölgun á liðum í Meistaradeild Evrópu árið 2024 mun sannarlega auka leikjaáliðg enn frekar og því vilja liðin leita leiða til að vinna gegn því. Premier League clubs 'weighing up plans to scrap FA Cup replays' as part of 'New Deal for Football' https://t.co/Lf2bIVYmvz— MailOnline Sport (@MailSport) September 19, 2022 FA-bikarinn var leikinn með þessu fyrirkomulagi tímabilið 2020/2021 þar sem kórónuveirufaraldurinn hafði ollið því að mörg lið áttu enn eftir að leika frestaða deildarleiki. Þá var einnig leikið til þrautar í öllum umferðum FA-bikarsins á seinasta tímabili. Hvorki enska knattspyrnusambandið né ensku deildarsamtökin hafa svarað þessum hugmyndum ensku úrvalsdeildarfélaganna um stóru bikarkeppnirnar tvær hingað til. Þá er talið að samtalið eigi eftir að eiga sér stað og að þetta verði tekið fyrir á áðurnefndum fundi á morgun. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Félögin munu leggja þetta til á fundi á morgun, en heimildarmenn breska ríkisútvarpsins, BBC, segja að félögin muni einnig leggja til umtalsverðar breytingar á enska deildarbikarnum. Hvorki FA-bikarinn né enski deildarbikarinn er rekinn af ensku úrvalsdeildinni og því munu félögin þurfa að sannfæra enska knattspyrnudambandið (FA) og ensku deildarsamtökin (EFL) um breytingarnar. Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa áhyggjur af miklu leikjaálagi og ætla sér þess vegna að leggja þessar breytingar til. Tilvonandi fjölgun á liðum í Meistaradeild Evrópu árið 2024 mun sannarlega auka leikjaáliðg enn frekar og því vilja liðin leita leiða til að vinna gegn því. Premier League clubs 'weighing up plans to scrap FA Cup replays' as part of 'New Deal for Football' https://t.co/Lf2bIVYmvz— MailOnline Sport (@MailSport) September 19, 2022 FA-bikarinn var leikinn með þessu fyrirkomulagi tímabilið 2020/2021 þar sem kórónuveirufaraldurinn hafði ollið því að mörg lið áttu enn eftir að leika frestaða deildarleiki. Þá var einnig leikið til þrautar í öllum umferðum FA-bikarsins á seinasta tímabili. Hvorki enska knattspyrnusambandið né ensku deildarsamtökin hafa svarað þessum hugmyndum ensku úrvalsdeildarfélaganna um stóru bikarkeppnirnar tvær hingað til. Þá er talið að samtalið eigi eftir að eiga sér stað og að þetta verði tekið fyrir á áðurnefndum fundi á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira