„Bane“ vann brasilískt jiu-jitsu mót Elísabet Hanna skrifar 22. september 2022 13:30 Tom Hardy hefur verið að taka gullið heim í Jiu-Jitsu keppnum. Getty/Mark Cuthbert Leikarinn Tom Hardy gerði sér lítið fyrir og tók heim gullverðlaun á brasilísku jiu-jitsu móti á Englandi um helgina. Samkvæmt the Guardian vann hann alla bardagana sína á mótinu. Netverjar hafa grínast með hvernig það sé fyrir aðra keppendur í íþróttinni að þurfa að mæta „Bane“. Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity) Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Hardy er líklega þekktastur fyrir hlutverk sín í Peaky Blinders, The Dark Knight Rises, Venom, The Revenant, This Means War og Mad Max. Samkvæmt bæjarblaði Milton Keynes, þar sem keppnin fór fram, vildi Hardy enga sérmeðhöndlun í keppninni. Hann á að hafa sagt við andstæðing sinn: „Gleymdu því að þetta sé ég og gerðu það sem þú myndir venjulega gera.“ Á UMAC Milton Keynes brasilíska Jiu-Jitsu mótinu keppti hann með bláa beltið. Í íþróttinni er mesta áherslan lögð á glímu í gólfinu og snýst hún um að yfirbuga andstæðinginn með ákveðinni tækni. Hardy vann einnig sambærilega keppni í síðasta mánuði. Sú keppni var haldin í Wolverhampton og var fyrir REORG góðgerðarsamtökin sem hann starfar með. Samtökin kenna einstaklingum sem þjást af PTSD og þunglyndi íþróttina. View this post on Instagram A post shared by Reorg Charity (@reorgcharity)
Hollywood Glíma Tengdar fréttir Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22 Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12 Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45 Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15 Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Ný stikla úr Venom 2 Nú er komin út glæný stikla úr kvikmyndinni Venom: Let There Be Carnage sem er væntanleg í kvikmyndahús þann 24. september á Íslandi. 10. maí 2021 16:22
Hardy sagður líklegastur sem næsti Bond Enski leikarinn Tom Hardy er á meðal þeirra sem taldir eru líklegir til að hljóta hið eftirsótta hlutskipti að glæða njósnarann James Bond lífi í næstu kvikmynd um kappann. 20. september 2020 22:12
Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12. apríl 2018 20:45
Tom Hardy þarf að fá sér húðflúr hannað af DiCaprio eftir að hafa tapað við hann veðmáli Tom Hardy veðjaði á að Leonardo DiCaprio myndi ekki hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Revenant. 6. desember 2016 21:15
Brjálaður Tom Hardy elti uppi og handtók skellinöðruþjóf Breski leikarinn Tom Hardy var snöggur að átta sig á aðstæðunum og gerði sér lítið fyrir og handtók bíræfinn skellinöðruþjóf á götum Lundúna á dögunum. 25. apríl 2017 09:59