Gular viðvaranir gefnar út vegna hvassviðrisins um helgina Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 09:48 Gular viðvaranir hafa þannig verið gefnar út á Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Miðhálendi. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á vestur- og norðurhluta landsins vegna hvassviðrisins sem skellur á landið annað kvöld. Gular viðvaranir hafa þannig verið gefnar út á Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Miðhálendi. Spáð er suðvestan fimmtán til 23 metrar á sekúndu og vindhviðum víða yfir þrjátíu metrum á sekúndu. Má reikna má að aðstæður verði varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Er folk hvatt til að ganga frá lausamunum eins og garðhúsgögnum og trampólínum. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00 Faxaflói: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00. Breiðafjörður: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 08:00. Vestfirðir: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 17:00 – 25. sep. kl. 06:00. Strandir og Norðurland vestra: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 06:00. Norðurland eystra: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 19:00 – 25. sep. kl. 07:00. Austurland að Glettingi: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 22:00 – 25. sep. kl. 09:00. Miðhálendið: Suðvestan stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 07:00. Veður Óveður 25. september 2022 Mest lesið Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Sjá meira
Gular viðvaranir hafa þannig verið gefnar út á Faxaflóa, höfuðborgarsvæðið, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Miðhálendi. Spáð er suðvestan fimmtán til 23 metrar á sekúndu og vindhviðum víða yfir þrjátíu metrum á sekúndu. Má reikna má að aðstæður verði varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Er folk hvatt til að ganga frá lausamunum eins og garðhúsgögnum og trampólínum. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00 Faxaflói: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 21:00 – 25. sep. kl. 06:00. Breiðafjörður: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 08:00. Vestfirðir: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 17:00 – 25. sep. kl. 06:00. Strandir og Norðurland vestra: Suðvestan hvassviðri eða stormur og rigning (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 06:00. Norðurland eystra: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 19:00 – 25. sep. kl. 07:00. Austurland að Glettingi: Suðvestan hvassviðri eða stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 22:00 – 25. sep. kl. 09:00. Miðhálendið: Suðvestan stormur (Gult ástand). 24. sep. kl. 18:00 – 25. sep. kl. 07:00.
Veður Óveður 25. september 2022 Mest lesið Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Sjá meira