Góð byrjun dugði ekki til hjá Dusty Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2022 11:09 Liðsmenn Dusty byrjuðu vel gegn danska liðinu Ecstatic í dag, en það dugði ekki til. Íslenska rafíþróttaliðið Dusty þurfti að sætta sig við tap er liðið mætti danska liðinu Ecstatic í forkeppni norðurlandana fyrir BLAST Premier mótaröðina í CS:GO í dag. Leikið var á kortinu Dust2 þar sem Danirnir unnu fyrstu þrjár loturnar. Liðsmenn Dusty vöknuðu þó fljótt til lífsins og unnu næstu fimm lotur og íslenska liðið því komið með forystu. Dusty hélt áfram að byggja upp forskot sitt og komst mest í 11-6 um miðbik leiksins, en þá tóku þeir dönsku við sér á ný. Ecstatic vann sjö lotur í röð og breytti stöðunni í 11-13 sér í vil. Dusty náði að jafna metin á ný, en þeir dönsku unnu seinustu þrjár loturnar og tryggðu sér þar með sigur í viðureigninni, 13-16. Nú fer að hefjast leikur MASONIC og Lilmix í sama riðli, en sigurliðið úr þeim leik mætir Ecstatic síðar í dag. Dusty mætir hins vegar liðinu sem tapar í þeim leik klukkan 14:30 og þátttöku þeirra er því hvergi nærri lokið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum dagsins í beinni úsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 eSport með því að smella hér. Rafíþróttir Dusty Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Leikið var á kortinu Dust2 þar sem Danirnir unnu fyrstu þrjár loturnar. Liðsmenn Dusty vöknuðu þó fljótt til lífsins og unnu næstu fimm lotur og íslenska liðið því komið með forystu. Dusty hélt áfram að byggja upp forskot sitt og komst mest í 11-6 um miðbik leiksins, en þá tóku þeir dönsku við sér á ný. Ecstatic vann sjö lotur í röð og breytti stöðunni í 11-13 sér í vil. Dusty náði að jafna metin á ný, en þeir dönsku unnu seinustu þrjár loturnar og tryggðu sér þar með sigur í viðureigninni, 13-16. Nú fer að hefjast leikur MASONIC og Lilmix í sama riðli, en sigurliðið úr þeim leik mætir Ecstatic síðar í dag. Dusty mætir hins vegar liðinu sem tapar í þeim leik klukkan 14:30 og þátttöku þeirra er því hvergi nærri lokið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum dagsins í beinni úsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 eSport með því að smella hér.
Rafíþróttir Dusty Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira