Tugir farandfólks fórust undan ströndum Sýrlands Kjartan Kjartansson skrifar 23. september 2022 14:55 Sjúkrabílar og ættingjar í Líbanon bíða eftir að fara yfir landamærin að Sýrlandi til að sækja lík þeirra sem fórust. Vísir/EPA Leitarlið hefur fundið 71 lík eftir að bátur með á annað hundrað farandfólks sökk undan ströndum Sýrlands í gær. Björgunaraðgerðir standa enn yfir en tuttugu manns hafa fundist á lífi til þessa og verið fluttir á sjúkrahús í Sýrlandi. Embættismenn í Sýrlandi segja að 120-150 manns hafi verið um borð í bátnum, þar á meðal konur og börn. Fólkið hafi verið frá Líbanon, Sýrlandi og Palestínu. Báturinn er lagði upp frá Minyeh, nærri hafnarborginni Trípolí í Líbanon en ekki er ljóst hvað varð til þess að hann sökk. Talið er að fólkið hafi verið á leiðinni til Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Stríður straumur farand- og flóttafólks hefur verið frá Líbanon undanfarið. Þar geisar nú efnahagskreppa auk þess sem áhrifa Covid-faraldursins og sprengingarinnar miklu í höfninni í Beirút gætir enn. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna reyndu tvöfalt fleiri að komast til Evrópu frá Líbanon en árið áður. Það sem af er ári hefur ferðum fólks þaðan fjölgað um 70% frá því í fyrra. Á meðal þeirra sem fórust í skipsskaðanum í gær var Mustafa Mesto, 35 ára gamall leigubílstjóri frá Líbanon, tvær dætur hans og sonur. Eiginkona hans og faðir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi í Sýrlandi, að sögn fréttaritara BBC. „Hann flúði fátækt og þær hræðilegu aðstæður sem þau skildu okkur eftir í. Þessum stjórnmálamönnum gæti ekki staðið meira á sama um okkur. Ekkert færir mér hann aftur, ekkert færir mér litlu börnin hans aftur,“ hefur BBC eftir Ödlu, móður Mustafa. Sýrland Flóttamenn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Embættismenn í Sýrlandi segja að 120-150 manns hafi verið um borð í bátnum, þar á meðal konur og börn. Fólkið hafi verið frá Líbanon, Sýrlandi og Palestínu. Báturinn er lagði upp frá Minyeh, nærri hafnarborginni Trípolí í Líbanon en ekki er ljóst hvað varð til þess að hann sökk. Talið er að fólkið hafi verið á leiðinni til Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Stríður straumur farand- og flóttafólks hefur verið frá Líbanon undanfarið. Þar geisar nú efnahagskreppa auk þess sem áhrifa Covid-faraldursins og sprengingarinnar miklu í höfninni í Beirút gætir enn. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna reyndu tvöfalt fleiri að komast til Evrópu frá Líbanon en árið áður. Það sem af er ári hefur ferðum fólks þaðan fjölgað um 70% frá því í fyrra. Á meðal þeirra sem fórust í skipsskaðanum í gær var Mustafa Mesto, 35 ára gamall leigubílstjóri frá Líbanon, tvær dætur hans og sonur. Eiginkona hans og faðir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi í Sýrlandi, að sögn fréttaritara BBC. „Hann flúði fátækt og þær hræðilegu aðstæður sem þau skildu okkur eftir í. Þessum stjórnmálamönnum gæti ekki staðið meira á sama um okkur. Ekkert færir mér hann aftur, ekkert færir mér litlu börnin hans aftur,“ hefur BBC eftir Ödlu, móður Mustafa.
Sýrland Flóttamenn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira