Brad Pitt stígur inn í húðvörubransann Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. september 2022 23:25 Merkið ber heitið Le Domaine. Getty/Mondadori Portfolio Brad Pitt hefur nú sett á flug sína eigin húðvörulínu en vörurnar segir hann henta öllum kynjum. Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Húðvörulínan ber heitið Le Domaine og er Pitt meðeigandi línunnar með fjölskyldufyrirtækinu Perrin sem framleiðir lífrænt vín. CNN greinir frá þessu. Markmið varanna sé að hægja á öldrun húðarinnar svo allir geti elst fallega óháð húðgerð eða kyni. Pitt er sagður vera á þeirri skoðun að samfélagið mætti taka öldrun með opnum örmum í auknum mæli. View this post on Instagram A post shared by ELLE (@ellefr) Húðvörurnar séu 96 til 99 prósent náttúrulegar og vegan en hægt sé að fá áfyllingar í umbúðirnar. Ásamt því séu umbúðir varningsins að miklu leyti úr endurunnum efnum. Vörurnar munu ekki vera í ódýrari kantinum en verðbilið sé frá 80 upp í 385 dollara eða frá 11.500 upp í 55.555 krónur. Það sem geri vörurnar sérstakar séu tvö einkaleyfisvarin innihaldsefni sem hjálpi meðal annars örveruflóru húðarinnar og vinni gegn kollagen missi. View this post on Instagram A post shared by Le Domaine - Skincare (@ledomaine.skincare) Pitt er ekki fyrsta stjarnan til þess að láta húðvörur sig varða nú nýverið en fyrirsætan Hailey Bieber stofnaði sitt eigið húðvörumerki fyrir skömmu. Hún lenti þó í veseni vegna nafns fyrirtækisins, Rhode en var lögsótt af öðru fyrirtæki með sama nafn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Hailey Bieber lögsótt vegna húðvörumerkisins Rhode Hailey Bieber hefur verið kærð af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en nýtt húðvörumerki Bieber ber einnig það nafn. Tískufyrirtækið er töluvert eldra en það var stofnað árið 2013. 22. júní 2022 23:52
Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. 23. júlí 2022 14:57