Ísak Snær dregur sig úr landsliðshópnum Atli Arason skrifar 25. september 2022 09:31 Ísak Snær Þorvaldsson í leiknum gegn Tékklandi síðasta föstudag. Diego Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks og íslenska U-21 landsliðsins, hefur dregið sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Hilmir Rafn Mikaelsson hefur verið kallaður inn í hópinn í stað Ísaks. Kemur þetta fram í tilkynningu sem KSÍ sendi frá sér í gærkvöld en Fótbolti.net greinir frá því að Ísak sé að glíma við sýkingu í tönn og getur þess vegna ekki tekið þátt í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í umspili um laust sæti á EM. Ekki liggur fyrir hvað Ísak verður lengi frá en framundan eru mikilvægir leikir hjá Breiðablik, þar sem Blikar byrja úrslitakeppni Bestu-deildarinnar eftir átta daga á leik gegn Stjörnunni þann 3. október. Ísland verður einnig án Kristals Mána og Sævars Atla í seinni leiknum í Tékklandi. Kristall er einnig að glíma við meiðsli en Sævar er í leikbanni. Tékkar unnu fyrri leikinn hér heima 1-2 en liðin leika síðari viðureignina í Tékklandi næsta þriðjudag. Hilmir Rafn Mikaelsson kemur inn í hópinn í stað Ísaks en Hilmir er samningsbundinn ítalska liðinu Venezia. Hægt er að sjá upprunalega hópinn með því að smella hér. Hilmir Rafn Mikaelson í leik með íslenska U-19 landsliðinu gegn því norska.Hulda Margrét Landslið karla í fótbolta Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. 23. september 2022 19:00 „Ætlum að fara til Tékklands með kassann úti og leggja allt í sölurnar“ Davíð Snorri Jónsson, þjálfari undir 21 árs liði Íslands í fótbolta, var svekktur með 1-2 tap gegn Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM. Davíð var þó bjartsýnn fyrir seinni leikinn og fannst frammistaðan á köflum góð. 23. september 2022 18:30 Ísak Snær við það að feta í fótspor Kristals Mána Það stefnir allt í að Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, verði samherji Kristals Mána Ingasonar hjá norska liðinu Rosenborg fyrr heldur en síðar. 23. september 2022 22:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Kemur þetta fram í tilkynningu sem KSÍ sendi frá sér í gærkvöld en Fótbolti.net greinir frá því að Ísak sé að glíma við sýkingu í tönn og getur þess vegna ekki tekið þátt í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í umspili um laust sæti á EM. Ekki liggur fyrir hvað Ísak verður lengi frá en framundan eru mikilvægir leikir hjá Breiðablik, þar sem Blikar byrja úrslitakeppni Bestu-deildarinnar eftir átta daga á leik gegn Stjörnunni þann 3. október. Ísland verður einnig án Kristals Mána og Sævars Atla í seinni leiknum í Tékklandi. Kristall er einnig að glíma við meiðsli en Sævar er í leikbanni. Tékkar unnu fyrri leikinn hér heima 1-2 en liðin leika síðari viðureignina í Tékklandi næsta þriðjudag. Hilmir Rafn Mikaelsson kemur inn í hópinn í stað Ísaks en Hilmir er samningsbundinn ítalska liðinu Venezia. Hægt er að sjá upprunalega hópinn með því að smella hér. Hilmir Rafn Mikaelson í leik með íslenska U-19 landsliðinu gegn því norska.Hulda Margrét
Landslið karla í fótbolta Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. 23. september 2022 19:00 „Ætlum að fara til Tékklands með kassann úti og leggja allt í sölurnar“ Davíð Snorri Jónsson, þjálfari undir 21 árs liði Íslands í fótbolta, var svekktur með 1-2 tap gegn Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM. Davíð var þó bjartsýnn fyrir seinni leikinn og fannst frammistaðan á köflum góð. 23. september 2022 18:30 Ísak Snær við það að feta í fótspor Kristals Mána Það stefnir allt í að Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, verði samherji Kristals Mána Ingasonar hjá norska liðinu Rosenborg fyrr heldur en síðar. 23. september 2022 22:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 1-2 | Strákarnir í brekku fyrir seinni leikinn Íslenska landsliðið 21 árs og yngri mátti þola 2-1 tap gegn Tékklandi í umspili um sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Ísland komst yfir en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og leiða með einu marki fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer í Tékklandi á þriðjudaginn. 23. september 2022 19:00
„Ætlum að fara til Tékklands með kassann úti og leggja allt í sölurnar“ Davíð Snorri Jónsson, þjálfari undir 21 árs liði Íslands í fótbolta, var svekktur með 1-2 tap gegn Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM. Davíð var þó bjartsýnn fyrir seinni leikinn og fannst frammistaðan á köflum góð. 23. september 2022 18:30
Ísak Snær við það að feta í fótspor Kristals Mána Það stefnir allt í að Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, verði samherji Kristals Mána Ingasonar hjá norska liðinu Rosenborg fyrr heldur en síðar. 23. september 2022 22:00