Veðurvaktin: Rauða viðvörunin dottin úr gildi Viktor Örn Ásgeirsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 25. september 2022 09:28 Brak fýkur víðsvegar um bæinn. Aðsend/Stefanía Hrund Guðmundsdóttir Búast má við ofsaveðri á Austfjörðum í dag. Veður er víða farið að versna en líklegt er að ekkert ferðaveður verði á stórum hluta landsins vegna lægðar sem mun draga heimskautaloft yfir landið. Viðbragðsaðilar eru á tánum og var hættustig almannavarna virkjað í gær. Reiknað er með því að veðrinu sloti á mánudag, þó enn verði hvasst fyrir austan út mánudaginn. Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri Almannavarna sagði í samtali við fréttastofu í gær að mikilvægt væri að koma skilaboðunum áleiðis til ferðamanna, ekki síst þeirra sem dvelja á þeim slóðum þar sem veðurspáin er hvað verst. Hægt er að senda ábendingar á netfangið ritstjorn@visir.is
Reiknað er með því að veðrinu sloti á mánudag, þó enn verði hvasst fyrir austan út mánudaginn. Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri Almannavarna sagði í samtali við fréttastofu í gær að mikilvægt væri að koma skilaboðunum áleiðis til ferðamanna, ekki síst þeirra sem dvelja á þeim slóðum þar sem veðurspáin er hvað verst. Hægt er að senda ábendingar á netfangið ritstjorn@visir.is
Veður Almannavarnir Óveður 25. september 2022 Mest lesið Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Innlent Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent Hvað var Trú og líf? Innlent Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Innlent Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Innlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent Stefna á að loka skólanum á næsta ári Innlent Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Innlent Fleiri fréttir „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sé skýrt að ráðherra hafi verið beittur þrýstingi Stefna á að loka skólanum á næsta ári Ætlar að gefa kerfinu verkfæri til að taka á eltihrellum Viðkvæmt mál, lokakafli og ökklabönd á eltihrella Verkfræðingar felldu samning „Við skulum ekki gera pólitík úr þessu máli“ Hafnfirðingar greiða Rio Tinto 26 milljónir vegna Reykjanesbrautar Sinnir ekki þingstörfum á næstunni Vilja herða mengunarvarnir í lögsögu Íslands MAST rannsakar gat á sjókví Arnarlax í Patreksfirði Bjargaði sér í Afríku þegar Vestfjarðaflugið gekk ekki Rúmbetri sjúkrabílar á leið á göturnar Guðrún Hafsteinsdóttir heldur fast í Árna Grétar Hratt vaxandi skjálftavirkni Blöskrar að fyrrverandi sambýlismaður gangi laus Trén fallin Trjáfellingum lokið í Öskjuhlíð og enn er beðið eftir gosi Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Skemmdi bíl og stakk svo eigandann meðan sonurinn var í næsta herbergi Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Aukin skjálftavirkni meðan kvikan streymir áfram undir Svartsengi 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Sjá meira