Lizzo spilaði á kristalsflautu James Madison Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 28. september 2022 17:12 Hér pilar Lizzo á þverflautu á rauða dreglinum. Getty/Sean Zanni Tónlistarkonan Lizzo hlaut þann heiður fyrr í vikunni að fá að spila á þverflautu sem var í eigu James Madison fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Ekki er hægt að flautan sé hefðbundin, hún var búin til árið 1813 og er úr kristal. Lizzo var stödd í Washington D.C. á tónleikaferðalagi og var boðið af bandaríska þjóð- og þingsafninu að koma í heimsókn og skoða þverflautusafn safnsins. Lizzo virðist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um en hún hefur gjarnan gert mikið úr því að spila á þverflautu á meðan tónleikum sínum stendur. Washington Post greinir frá þessu. Tónlistarkonan spilaði á flautuna hans Madison á tómu safninu og fékk að taka hana með sér upp á svið í gær þegar hún spilaði fyrir fullu húsi í Capital One tónlistarhöllinni í Washington D.C. Flautan er eitt af því fáa sem lifði af bruna Hvíta hússins árið 1814. IM COMING CARLA! AND IM PLAYIN THAT CRYSTAL FLUTE!!!!! https://t.co/aPcIthlqeo— FOLLOW @YITTY (@lizzo) September 24, 2022 Til þess að Lizzo gæti spilað á flautuna á tónleikum sínum var flautan sett í sérstakan hlífðarkassa til þess að vernda hana og var sérstakt öryggisteymi með í för. Hér að ofan má sjá Lizzo spila á flautuna. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lizzo var stödd í Washington D.C. á tónleikaferðalagi og var boðið af bandaríska þjóð- og þingsafninu að koma í heimsókn og skoða þverflautusafn safnsins. Lizzo virðist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um en hún hefur gjarnan gert mikið úr því að spila á þverflautu á meðan tónleikum sínum stendur. Washington Post greinir frá þessu. Tónlistarkonan spilaði á flautuna hans Madison á tómu safninu og fékk að taka hana með sér upp á svið í gær þegar hún spilaði fyrir fullu húsi í Capital One tónlistarhöllinni í Washington D.C. Flautan er eitt af því fáa sem lifði af bruna Hvíta hússins árið 1814. IM COMING CARLA! AND IM PLAYIN THAT CRYSTAL FLUTE!!!!! https://t.co/aPcIthlqeo— FOLLOW @YITTY (@lizzo) September 24, 2022 Til þess að Lizzo gæti spilað á flautuna á tónleikum sínum var flautan sett í sérstakan hlífðarkassa til þess að vernda hana og var sérstakt öryggisteymi með í för. Hér að ofan má sjá Lizzo spila á flautuna.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira