SÍ brýnir fyrir bönkunum að bæta lausafjárstöðuna á næstu misserum
![Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.](https://www.visir.is/i/00C9CD981A1B58AE288A2104893357F69573A49D100D9564B062F9C5609BB4F1_713x0.jpg)
Viðskiptabankarnir verða að auka markaðsfjármögnun, bæði í íslenskum krónum og erlendum gjaldmiðlum, og samhliða huga að bindingu innlána til að treysta lausafjárstöðu sína til lengri tíma litið. Þetta kemur fram í Fjármálastöðugleika, riti fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands.