Landsmenn minnast Prins Póló Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 22:32 Samúðarkveðjum og minningum sem tileinkaðar eru tónlistarmanninum Svavari Pétri Eysteinssyni, betur þekktum sem Prins Póló, hafa fyllt samfélagsmiðla í dag eftir að fregnir bárust af andláti hans. Svavar lést 45 ára eftir baráttu við krabbamein. Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel. Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Það er auðséð að Svavar og hans tónlist hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum og hefur Vísir tekið saman nokkrar færslur sem birtar hafa verið á samfélagsmiðlum Svavari til heiðurs. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segir Svavar hafa verið kallaðan Mozart á sínu heimili. Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022 Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto lýsir yfir sorg sinni vegna andláts Svavars og kallar hann „okkar allra besta.“ Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.Sorgardagur — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022 Það er ekki bara tónlist Svavars sem lifir áfram heldur líka plaköt sem hann hannaði og seldi. Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómi . pic.twitter.com/3k78eUHdIl— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022 Arnar Eggert Thoroddsen, kennari og fjölmiðlamaður með meiru minnist Svavars. Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno biður fólk um að hlæja og syngja „fyrir elsku prinsinn.“ Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn. Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.Hann var með allskonar plön. Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra minnist Svavars og segir París norðursins vera eitt af sínum uppáhalds lögum. Hér má sjá Svavar flytja lagið „París norðursins“ á KEX hostel.
Tónlist Tengdar fréttir Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Svavar Pétur er látinn Svavar Pétur Eysteinsson, tónlistarmaður sem gekk undir listamannsnafninu Prins Póló, er látinn, 45 ára að aldri. 29. september 2022 16:06