Ian stefnir hraðbyri að Suður-Karólínu Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2022 16:31 Íbúar í Suður-Karólínu eru þegar byrjaðir að finna fyrir flóðum. AP/Alex Brandon Íbúar við strendur Suður-Karólínu í Bandaríkjunum hafa flúið heimili sín og leitað á hærri svæði í aðdraganda þess að fellibylurinn Ian nær þar landi. Fellibylurinn hefur þegar valdið gífurlegum skaða á Kúbu og í Flórída en hefur safnað krafti á nýjan leik og veðurfræðingar búast við miklum flóðum í Charleston og víðar. Tölur um fjölda látinna í kjölfar Ians eru enn á reiki en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sjö dauðsföll verið staðfest. Embættismenn búast þó við því að þeim muni fjölga. Minnst þrír dóu á Kúbu. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Ian muni ná landi í kvöld en þegar er mikill vindur og rigning á svæðinu. Búist er við því að sjávarstaða muni hækka um allt að 2,1 metra og að allt að tuttugu sentímetra rigning muni fylgja fellibylnum. 11 am EDT 9/30 - #Ian is accelerating toward the South Carolina coast with life-threatening storm surge and damaging winds expected soon. Here are the key messages for the hurricane. You can view the latest advisory at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/WawAl84AxT— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 30, 2022 Björgunarsstörf eru komin af stað í Flórída og er unnið að því að koma þúsundum sem hafa setið föst á heimilum sínum til bjargar. Einn þeirra sem vitað er að dó var 67 ára maður en hann var að bíða eftir björgun en lögregluþjónar náðu ekki til hans vegna flóða. Meðal þeirra byggða sem Ian fór hvað verst með er Fort Myers. Þar eru heimili og hús nærri strandlengjunni rústir einar. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Sjá meira
Tölur um fjölda látinna í kjölfar Ians eru enn á reiki en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sjö dauðsföll verið staðfest. Embættismenn búast þó við því að þeim muni fjölga. Minnst þrír dóu á Kúbu. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Ian muni ná landi í kvöld en þegar er mikill vindur og rigning á svæðinu. Búist er við því að sjávarstaða muni hækka um allt að 2,1 metra og að allt að tuttugu sentímetra rigning muni fylgja fellibylnum. 11 am EDT 9/30 - #Ian is accelerating toward the South Carolina coast with life-threatening storm surge and damaging winds expected soon. Here are the key messages for the hurricane. You can view the latest advisory at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/WawAl84AxT— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 30, 2022 Björgunarsstörf eru komin af stað í Flórída og er unnið að því að koma þúsundum sem hafa setið föst á heimilum sínum til bjargar. Einn þeirra sem vitað er að dó var 67 ára maður en hann var að bíða eftir björgun en lögregluþjónar náðu ekki til hans vegna flóða. Meðal þeirra byggða sem Ian fór hvað verst með er Fort Myers. Þar eru heimili og hús nærri strandlengjunni rústir einar.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Sjá meira