Kane fyrstur til að skora hundrað mörk á útivelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 10:01 Þrátt fyrir að hafa bætt met í gær er ólóklegt að Kane hafi fagnað mikið inni í klefa að leik loknum. Shaun Botterill/Getty Images Harry Kane varð í gær fyrsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora hundrað deildarmörk á útivelli. Hann skoraði eina mark Tottenham er liðið tapaði 3-1 gegn erkifjendum sínum í Arsenal. Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Markið skoraði Kane á 31. mínútu leiksins af vítapunktinum eftir að Gabriel Magalhaes hafði brotið á Richarlison. Með markinu jafnaði Kane metin í 1-1, en það voru heimamenn í Arsenal sem voru mun sterkari aðilinn í leiknum og unnu að lokum sanngjarnan 3-1 sigur. Eins og áður segir var þetta hundraðasta mark Kane á útivelli í ensku úrvalsdeildinni og er hann fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar til að ná þeim áfanga. Wayne Rooney skoraði á sínum ferli 94 mörk á útivelli og Alan Shearer, markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með 260 mörk, skoraði 87 af sínum mörkum á útivelli. 🥇| Harry Kane is the FIRST player to score 1️⃣0️⃣0️⃣ Premier League away goals. pic.twitter.com/JqKTSS2tzz— Football Daily (@footballdaily) October 1, 2022 Þetta var ekki eina metið sem Kane bætti með marki sínu í gær. Hann hefur nú skorað 44 mörk í Lundúnaslögum og trónir þar með einn á toppnum yfir mörk skoruð í slíkum leikjum. Hann hefur nú skorað einu marki meira en Thierry Henry gerði í Lundúnaslögum á sínum ferli. Þrátt fyrir þessi met fékk Tottenham engin stig út úr leiknum og Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 21 stig eftir átta leiki, fjórum stigum meira en Tottenham sem situr í þriðja sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira