„Meira shit“ frá Issa Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. október 2022 16:31 Tónlistarmaðurinn Issi flytur lagið sitt Meira Shit í beinni. Aðsend Tónlistarmaðurinn Issi tók lagið sitt Meira Shit í beinni útsendingu í seríu frá útvarpi 101 og Stúdíó Sýrlandi sem ber nafnið 101 sessions. Í seríunni tekur efnilegt tónlistarfólk lagið í beinni í Stúdíó Sýrlandi og er verkefnið hugsað til að efla íslenskt tónlistarfólk og hjálpa þeim að koma sér enn betur á framfæri. Hér má sjá flutning Issa: Blaðamaður tók púlsinn á Issa og fékk að heyra nánar frá laginu. Hvernig var að taka lagið upp í Sýrlandi? Það var mjög nice, væri til í að gera það aftur einhvern tímann. Hvað er framundan? Þetta lag sem þið voruð að heyra er eitt af fjórum lögum sem ég gaf út í júní. Í september var ég með nýtt lag í mixi og masteringu hjá Jóhannesi Bjarkasyni í London. Lagið heitir Bízt, kemur út næsta föstudag og er pródúserað af Glazer og Stebbz sem eru pródúser kings frá Akureyri. Annars ætla ég bara að halda áfram að græða pening, stofna félag og fara hart þangað til ég leyfi mér að njóta. View this post on Instagram A post shared by (@21issi) Ef þú mættir velja hvaða tónlistarmann sem er til að vinna með, hver yrði fyrir valinu? Erfitt val, en í stóru myndinni myndi ég líklegast velja Lil Baby eða Drake. Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning: Daniil og Joey Christ í beefi Fyrsta myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu taka tónlistarmennirnir Daniil og Joey Christ lagið Ef þeir vilja Beef í beinni. 3. júní 2022 14:31 russian.girls taka lagið í beinni Annað myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu tekur hljómsveitin russian.girls lagið Hundrað í hættunni í beinni. 2. ágúst 2022 13:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Í seríunni tekur efnilegt tónlistarfólk lagið í beinni í Stúdíó Sýrlandi og er verkefnið hugsað til að efla íslenskt tónlistarfólk og hjálpa þeim að koma sér enn betur á framfæri. Hér má sjá flutning Issa: Blaðamaður tók púlsinn á Issa og fékk að heyra nánar frá laginu. Hvernig var að taka lagið upp í Sýrlandi? Það var mjög nice, væri til í að gera það aftur einhvern tímann. Hvað er framundan? Þetta lag sem þið voruð að heyra er eitt af fjórum lögum sem ég gaf út í júní. Í september var ég með nýtt lag í mixi og masteringu hjá Jóhannesi Bjarkasyni í London. Lagið heitir Bízt, kemur út næsta föstudag og er pródúserað af Glazer og Stebbz sem eru pródúser kings frá Akureyri. Annars ætla ég bara að halda áfram að græða pening, stofna félag og fara hart þangað til ég leyfi mér að njóta. View this post on Instagram A post shared by (@21issi) Ef þú mættir velja hvaða tónlistarmann sem er til að vinna með, hver yrði fyrir valinu? Erfitt val, en í stóru myndinni myndi ég líklegast velja Lil Baby eða Drake.
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýning: Daniil og Joey Christ í beefi Fyrsta myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu taka tónlistarmennirnir Daniil og Joey Christ lagið Ef þeir vilja Beef í beinni. 3. júní 2022 14:31 russian.girls taka lagið í beinni Annað myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu tekur hljómsveitin russian.girls lagið Hundrað í hættunni í beinni. 2. ágúst 2022 13:00 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Frumsýning: Daniil og Joey Christ í beefi Fyrsta myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu taka tónlistarmennirnir Daniil og Joey Christ lagið Ef þeir vilja Beef í beinni. 3. júní 2022 14:31
russian.girls taka lagið í beinni Annað myndbandið úr nýrri seríu frá útvarp 101 og Stúdíó Sýrlandi er nú frumsýnt hér á Vísi en í myndbandinu tekur hljómsveitin russian.girls lagið Hundrað í hættunni í beinni. 2. ágúst 2022 13:00