Vildi vera eins og Ronaldo: „Hann var bestur, þó hann hafi verið feitur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2022 16:31 Pierre-Emerick Aubameyang vildi vera eins og Ronaldo. Samsett/Getty Pierre-Emerick Aubameyang segist hafa drukkið í sig kunnáttu heimsklassa framherja í AC Milan þegar hann var þar á mála sem ungur leikmaður. Mest leit hann upp til Brasilíumannsins Ronaldo, sem var kominn af léttasta skeiði þegar hann samdi við félagið. Aubameyang samdi við AC Milan þegar hann var 18 ára gamall, árið 2007 en náði þó aldrei að spila fyrir félagið áður en hann fór frá því til Saint-Etienne í Frakklandi árið 2011. Hann gerði afar vel hjá franska liðinu og fór þaðan til Dortmund árið 2013 og hefur síðan leikið með Arsenal og Barcelona áður en hann samdi við Chelsea á Englandi í sumar. Á fyrsta ári Aubameyangs hjá AC Milan festi liðið kaup á brasilíska framherjanum Ronaldo frá Real Madrid, en hann var þá 31 árs gamall en hafði eytt töluverðum tíma á skemmtanalífinu í Madríd, líkt og Fabio Capello greindi frá í síðustu viku. Hann var því ekki í besta standinu, en Aubameyang segir hann þrátt fyrir það hafa staðið upp úr. „Ég man alltaf þegar Carlo Ancelotti [þáverandi þjálfari AC Milan] gagnrýndi Ronaldo fyrir líkamlega standið og Brassinn svaraði: „Hvað viltu að ég geri, hlaupi eða skori mörk?“ Ancelotti svaraði að hann vildi mörkin,“. „Ronaldo skoraði tvö í næsta leik. Það er hluti af karakter framherjans. Þú þarft að vera sterkur andlega. Ég var barn á meðal þessara stjarna og reyndi að læra allt. Sannleikurinn er sá að Ronaldo var bestur, þó hann hafi verið feitur,“ segir Aubameyang. Aubameyang spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Chelsea um helgina er liðið mætti Crystal Palace, sem var jafnframt fyrsti deildarleikur Grahams Potters, nýs stjóra liðsins við stjórnvölin. Aubameyang skoraði í leiknum sem Chelsea vann 2-1. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Aubameyang samdi við AC Milan þegar hann var 18 ára gamall, árið 2007 en náði þó aldrei að spila fyrir félagið áður en hann fór frá því til Saint-Etienne í Frakklandi árið 2011. Hann gerði afar vel hjá franska liðinu og fór þaðan til Dortmund árið 2013 og hefur síðan leikið með Arsenal og Barcelona áður en hann samdi við Chelsea á Englandi í sumar. Á fyrsta ári Aubameyangs hjá AC Milan festi liðið kaup á brasilíska framherjanum Ronaldo frá Real Madrid, en hann var þá 31 árs gamall en hafði eytt töluverðum tíma á skemmtanalífinu í Madríd, líkt og Fabio Capello greindi frá í síðustu viku. Hann var því ekki í besta standinu, en Aubameyang segir hann þrátt fyrir það hafa staðið upp úr. „Ég man alltaf þegar Carlo Ancelotti [þáverandi þjálfari AC Milan] gagnrýndi Ronaldo fyrir líkamlega standið og Brassinn svaraði: „Hvað viltu að ég geri, hlaupi eða skori mörk?“ Ancelotti svaraði að hann vildi mörkin,“. „Ronaldo skoraði tvö í næsta leik. Það er hluti af karakter framherjans. Þú þarft að vera sterkur andlega. Ég var barn á meðal þessara stjarna og reyndi að læra allt. Sannleikurinn er sá að Ronaldo var bestur, þó hann hafi verið feitur,“ segir Aubameyang. Aubameyang spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Chelsea um helgina er liðið mætti Crystal Palace, sem var jafnframt fyrsti deildarleikur Grahams Potters, nýs stjóra liðsins við stjórnvölin. Aubameyang skoraði í leiknum sem Chelsea vann 2-1.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira