Réttindi innan stéttarfélaga Anna Sigurlína Tómasdóttir skrifar 4. október 2022 15:01 Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson Skoðun Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Skoðun ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Sjá meira
Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun