Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. október 2022 14:51 Nýjasta uppátæki rapparans hefur vakið hörð viðbrögð. Samsett/Skjáskot Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Kanye West, eða Ye eins og hann er kallaður í dag, var með leynilegan viðburð á tískuvikunni í París á mánudag en fyrirsætur, og Ye sjálfur, klæddust bolunum, sem voru bæði í svörtu og hvítu og með mynd af páfanum Jóhannesi Páli II að framan og áletruninni að aftan. Að því er kemur fram í frétt Guardian um málið flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Á viðburðinum var hin umdeilda Candace Owens sem er íhaldssamur fréttaskýrandi og birti hún myndir af þeim saman í bolunum sem um ræðir. Eftir mikla gagnrýni úr nokkrum áttum sagði rapparinn á Instagram að allir vissu að Black Lives Matter hafi verið „svik.“ pic.twitter.com/e8nlOFBg06— Candace Owens (@RealCandaceO) October 3, 2022 „Nú er því lokið – Ekkert að þakka,“ skrifaði hann enn fremur í hástöfum á story svæði miðilsins en að því er kemur fram í frétt TMZ virtist hann vera að vísa til þess að einhverjir yfirmenn innan BLM hreyfingarinnar hefðu verið sakaðir um að draga að sér fé frá styrktaraðilum. Þá birti hann færslu í dag þar sem hann hann sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun,“ og spurði hvar þau voru þegar hann fékk ekki að sjá börnin sín. Kanye West sagði fólk taka þátt í að rífa hann niður fyrir það eitt að hafa aðra skoðun. Meðal þeirra sem gagnrýndu Kanye West harðlega var Gabriella Karefa-Johnson, einn ritstjóra Vogue, en hún sagði bolinn hættulegan og óábyrgan. Ye brást við með því að gagnrýna klæðaburð hennar. Hann greindi þó frá því á Instagram í dag að þau hefðu beðið hvort annað afsökunar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rapparinn kemur sér í klandur fyrir umdeild ummæli en fyrir nokkrum árum sagði hann í sjónnvarpsþætti þrældóm svartra hljóma eins og „val.“ Hann sagði þó síðar að ummælin hefðu verið misskilin. Fjölmargir, þar á meðal fyrrverandi eiginkona hans, Kim Kardashian, hafa lýst áhyggjum af andlegri heilsu hans en hann glímir við geðhvarfssýki. Brot af viðbrögðum við nýjasta uppátæki hans má finna hér fyrir neðan. Kanye West comments on the White Lives Matter shirt blowback: Everyone knows that Black Lives Matter was a scam. Now it s over. You re welcome pic.twitter.com/XslJBiedw6— philip lewis (@Phil_Lewis_) October 4, 2022 At this point Kanye West is either really stupid, or really evil. @TheRachLindsay @Higher_Learning pic.twitter.com/ulrj52ezZE— Van Lathan Jr (@VanLathan) October 4, 2022 Kanye West decision to wear a White Lives Matter shirt is disgusting, dangerous, and irresponsible. Some of y all will rush to defend him. You should ask yourselves why pic.twitter.com/YT4a6c9tKI— Marc Lamont Hill (@marclamonthill) October 3, 2022 Jodie Turner-Smith has called Kanye West 'disgusting' after the rapper wore a White Lives Matter shirt to a Yeezy fashion show in Paris. https://t.co/ifhgR8WRKu— Metro (@MetroUK) October 5, 2022 Kanye West wearing a White Lives Matter hoodie pic.twitter.com/9Xr7UCQAdF— RapTV (@Rap) October 3, 2022 Two pathetic trolls pathetically trolling. Nothing new here.They each have also already SHOWN that white lives matter very VERY much to them. Black lives? Meh. Who else is bored by every antic they try? https://t.co/VsUSD7KFSl— yvette nicole brown (@YNB) October 3, 2022 You truly don t have the range for this. The REASON we don t have to say white lives matter is because white lives have never NOT mattered. The default position in this country is white = worthiness. The same has never been true for Black people. You re welcome. https://t.co/bJGXxJ0deL— Jemele Hill (@jemelehill) October 3, 2022 pic.twitter.com/qhedLksfl2— Vogue Magazine (@voguemagazine) October 4, 2022 Hollywood Kynþáttafordómar Tíska og hönnun Bandaríkin Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye biður Kim afsökunar Kanye West hefur beðið fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, afsökunar á öllu því stressi sem hann hefur valdið henni. Hann segist geta borið erfiðleika sína með Kim saman við erfiðleika sína með Adidas. 23. september 2022 07:31 Kanye viðurkennir ósigur en gefur framboði 2024 undir fótinn Rapparinn, fatahönnuðurinn og athafnamaðurinn Kanye West reið ekki feitum hesti í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag, og hverra úrslit liggja ekki enn fyrir. 7. nóvember 2020 09:07 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Fleiri fréttir „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sjá meira
Kanye West, eða Ye eins og hann er kallaður í dag, var með leynilegan viðburð á tískuvikunni í París á mánudag en fyrirsætur, og Ye sjálfur, klæddust bolunum, sem voru bæði í svörtu og hvítu og með mynd af páfanum Jóhannesi Páli II að framan og áletruninni að aftan. Að því er kemur fram í frétt Guardian um málið flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Á viðburðinum var hin umdeilda Candace Owens sem er íhaldssamur fréttaskýrandi og birti hún myndir af þeim saman í bolunum sem um ræðir. Eftir mikla gagnrýni úr nokkrum áttum sagði rapparinn á Instagram að allir vissu að Black Lives Matter hafi verið „svik.“ pic.twitter.com/e8nlOFBg06— Candace Owens (@RealCandaceO) October 3, 2022 „Nú er því lokið – Ekkert að þakka,“ skrifaði hann enn fremur í hástöfum á story svæði miðilsins en að því er kemur fram í frétt TMZ virtist hann vera að vísa til þess að einhverjir yfirmenn innan BLM hreyfingarinnar hefðu verið sakaðir um að draga að sér fé frá styrktaraðilum. Þá birti hann færslu í dag þar sem hann hann sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun,“ og spurði hvar þau voru þegar hann fékk ekki að sjá börnin sín. Kanye West sagði fólk taka þátt í að rífa hann niður fyrir það eitt að hafa aðra skoðun. Meðal þeirra sem gagnrýndu Kanye West harðlega var Gabriella Karefa-Johnson, einn ritstjóra Vogue, en hún sagði bolinn hættulegan og óábyrgan. Ye brást við með því að gagnrýna klæðaburð hennar. Hann greindi þó frá því á Instagram í dag að þau hefðu beðið hvort annað afsökunar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rapparinn kemur sér í klandur fyrir umdeild ummæli en fyrir nokkrum árum sagði hann í sjónnvarpsþætti þrældóm svartra hljóma eins og „val.“ Hann sagði þó síðar að ummælin hefðu verið misskilin. Fjölmargir, þar á meðal fyrrverandi eiginkona hans, Kim Kardashian, hafa lýst áhyggjum af andlegri heilsu hans en hann glímir við geðhvarfssýki. Brot af viðbrögðum við nýjasta uppátæki hans má finna hér fyrir neðan. Kanye West comments on the White Lives Matter shirt blowback: Everyone knows that Black Lives Matter was a scam. Now it s over. You re welcome pic.twitter.com/XslJBiedw6— philip lewis (@Phil_Lewis_) October 4, 2022 At this point Kanye West is either really stupid, or really evil. @TheRachLindsay @Higher_Learning pic.twitter.com/ulrj52ezZE— Van Lathan Jr (@VanLathan) October 4, 2022 Kanye West decision to wear a White Lives Matter shirt is disgusting, dangerous, and irresponsible. Some of y all will rush to defend him. You should ask yourselves why pic.twitter.com/YT4a6c9tKI— Marc Lamont Hill (@marclamonthill) October 3, 2022 Jodie Turner-Smith has called Kanye West 'disgusting' after the rapper wore a White Lives Matter shirt to a Yeezy fashion show in Paris. https://t.co/ifhgR8WRKu— Metro (@MetroUK) October 5, 2022 Kanye West wearing a White Lives Matter hoodie pic.twitter.com/9Xr7UCQAdF— RapTV (@Rap) October 3, 2022 Two pathetic trolls pathetically trolling. Nothing new here.They each have also already SHOWN that white lives matter very VERY much to them. Black lives? Meh. Who else is bored by every antic they try? https://t.co/VsUSD7KFSl— yvette nicole brown (@YNB) October 3, 2022 You truly don t have the range for this. The REASON we don t have to say white lives matter is because white lives have never NOT mattered. The default position in this country is white = worthiness. The same has never been true for Black people. You re welcome. https://t.co/bJGXxJ0deL— Jemele Hill (@jemelehill) October 3, 2022 pic.twitter.com/qhedLksfl2— Vogue Magazine (@voguemagazine) October 4, 2022
Hollywood Kynþáttafordómar Tíska og hönnun Bandaríkin Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye biður Kim afsökunar Kanye West hefur beðið fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, afsökunar á öllu því stressi sem hann hefur valdið henni. Hann segist geta borið erfiðleika sína með Kim saman við erfiðleika sína með Adidas. 23. september 2022 07:31 Kanye viðurkennir ósigur en gefur framboði 2024 undir fótinn Rapparinn, fatahönnuðurinn og athafnamaðurinn Kanye West reið ekki feitum hesti í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag, og hverra úrslit liggja ekki enn fyrir. 7. nóvember 2020 09:07 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Fleiri fréttir „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sjá meira
Kanye biður Kim afsökunar Kanye West hefur beðið fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Kardashian, afsökunar á öllu því stressi sem hann hefur valdið henni. Hann segist geta borið erfiðleika sína með Kim saman við erfiðleika sína með Adidas. 23. september 2022 07:31
Kanye viðurkennir ósigur en gefur framboði 2024 undir fótinn Rapparinn, fatahönnuðurinn og athafnamaðurinn Kanye West reið ekki feitum hesti í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag, og hverra úrslit liggja ekki enn fyrir. 7. nóvember 2020 09:07
Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07
Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13