Messi skoraði í jafntefli gegn Benfica | Juventus sótti sín fyrstu stig í Meistaradeildinni Atli Arason skrifar 5. október 2022 22:00 Messi skoraði gegn Benfica. Getty Images PSG og Benfica deila toppsæti H-riðls eftir 1-1 jafntefli á meðan Juventus tókst loksins að koma sér á blað eftir 3-1 sigur á Maccabi Haifa. Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Adrien Rabiot kom Juventus yfir með marki á 35. mínútu leiksins en Dusan Vlahovic tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu. Dean David minnkaði muninn fyrir Maccabi Haifa á 75. mínútu áður en Rabiot skoraði öðru sinni á 83. mínútu til að gulltryggja sigur Juventus. Í sama riðli gerðu Benfica og PSG 1-1 jafntefli. Lionel Messi skoraði mark PSG á 22. mínútu áður en Danilo, leikmaður PSG, jafnaði metin á 41. mínútu með sjálfsmarki og þar við sat. Benfica og PSG eru saman í efstu tveimur sætum H-riðils með sjö stig en Juventus er í 3. sæti með þrjú stig. Maccabi Haifa rekur lestina án stiga. Real Madrid með fullt hús stiga Í Madríd unnu heimamenn í Real Madrid 2-1 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum Rodrygo og Vinicius Jr. í fyrri hálfleik áður en Oleksandr Zubkov minnkaði muninn rétt fyrir leikhlé. Real Madrid er á toppi F-riðls með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Shakhtar er í öðru sæti með fjögur stig. Í G-riðli vann Dortmund öflugan 1-4 útisigur á Sevilla þar sem Raphael Guerreiro, Jude Bellingham og Karim Adeyemi skoruðu mörk Dortmund í fyrri hálfleik. Youssef En Nesyri minnkaði muninn fyrir Sevilla á 51. mínútu áður en Julian Brandt tryggði sigur Dortmund með síðasta marki leiksins á 75. mínútu. Með sigrinum fer Dortmund í 2. sæti G-riðils, þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Sevilla er á sama tíma með 1 stig eftir þrjá leiki, jafn mörg stig og FC Kaupmannahöfn
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16 Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. 5. október 2022 21:16
Leipzig fór auðveldlega í gegnum Celtic | Salzburg á topp E-riðils Red Bull liðin Leipzig og Salzburg unnu bæði sigra í sínum leikjum í fyrstu viðureignum Meistaradeildar Evrópi í dag. 5. október 2022 18:45
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti