Hnefahögg á æfingu NBA-meistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 10:00 Jordan Poole og Draymond Green hafa spilað saman hjá Golden State Warriors undanfarin þrjú tímabil. Getty/Ezra Shaw Draymond Green, leiðtogi Golden State Warriors liðsins í NBA deildinni í körfubolta virðist enn á ný hafa gengið of langt í því að reka liðsfélaga sína áfram. Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti