Stjörnuleikmenn Tottenham syrgja þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 14:01 Heung-Min Son á góðri stundu með styrktarþjálfaranum Gian Piero Ventrone. Getty/Tottenham Tottenham-leikmennirnir Harry Kane og Richarlison eru meðal þeirra sem hafa í dag minnst ítalska styrktarþjálfarans Gian Piero Ventrone sem féll skyndilega frá. Ventrone var aðeins 61 ára gamall en hann kom til Tottenham í nóvember 2021 sem hluti af teymi landa síns Antonio Conte. Rest in peace, Gian Piero pic.twitter.com/QgCCJs6GoA— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) October 6, 2022 Ventrone var einnig í þjálfarateymi Marcello Lippi þegar Ítalir urðu heimsmeistarar 2006. Ventrone greindist með hvítblæði fyrir nokkrum dögum og hrakaði mjög fljótt. Hann lést í spítala í Napoli. Harry Kane sagði meðal annars að orð og viska Ventrone muni fá að lifa með honum til æviloka. Richarlison kom til Tottenham í sumar en Ventrone náði engu að síður að hafa mikil áhrif á hann. Brasilíumaðurinn sagði að þjálfarinn hafi veitt sér mikinn innblástur. Hér fyrir neðan má sjá minningarorð stjörnuleikmanna Tottenham. A truly remarkable man. I m devastated by the passing of our coach Gian Piero. My love and strength is with his family at this time. His words and wisdom will live on with me for the rest of my life and I m just grateful I had the opportunity to spend time with him. RIP Prof pic.twitter.com/AK1kgkruIH— Harry Kane (@HKane) October 6, 2022 Since I arrived at Tottenham, Gian has been a huge inspiration to me. He always said that I would help him a lot during the season, but who helped me was him... much more than he can imagine. Today we woke up to the terrible news of his passing and we are all devastated. pic.twitter.com/KP0yTTzNYx— Richarlison Andrade (@richarlison97) October 6, 2022 Enski boltinn Andlát Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Ventrone var aðeins 61 ára gamall en hann kom til Tottenham í nóvember 2021 sem hluti af teymi landa síns Antonio Conte. Rest in peace, Gian Piero pic.twitter.com/QgCCJs6GoA— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) October 6, 2022 Ventrone var einnig í þjálfarateymi Marcello Lippi þegar Ítalir urðu heimsmeistarar 2006. Ventrone greindist með hvítblæði fyrir nokkrum dögum og hrakaði mjög fljótt. Hann lést í spítala í Napoli. Harry Kane sagði meðal annars að orð og viska Ventrone muni fá að lifa með honum til æviloka. Richarlison kom til Tottenham í sumar en Ventrone náði engu að síður að hafa mikil áhrif á hann. Brasilíumaðurinn sagði að þjálfarinn hafi veitt sér mikinn innblástur. Hér fyrir neðan má sjá minningarorð stjörnuleikmanna Tottenham. A truly remarkable man. I m devastated by the passing of our coach Gian Piero. My love and strength is with his family at this time. His words and wisdom will live on with me for the rest of my life and I m just grateful I had the opportunity to spend time with him. RIP Prof pic.twitter.com/AK1kgkruIH— Harry Kane (@HKane) October 6, 2022 Since I arrived at Tottenham, Gian has been a huge inspiration to me. He always said that I would help him a lot during the season, but who helped me was him... much more than he can imagine. Today we woke up to the terrible news of his passing and we are all devastated. pic.twitter.com/KP0yTTzNYx— Richarlison Andrade (@richarlison97) October 6, 2022
Enski boltinn Andlát Mest lesið „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira