Borgaryfirvöld mega ekki útmá nöfn þeirra sem taka ákvarðanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2022 07:06 Lóðastækkanir við Einimel vöktu hörð viðbrögð fyrr á árinu. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál segir Reykjavíkurborg ekki heimilt að hylja nöfn þeirra sem taka ákvarðanir hjá borginni og hefur skikkað borgaryfirvöld til að afhenda Fréttablaðinu gögn án útstrikana. Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum. Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Gögnin varða umdeildar lóðastækkanir í Vesturbæ. Þegar þau voru fyrst afhent miðlinum var búið að hylja nöfn borgarstarfsmanna og húseigenda umrædddra lóða við Einimel. Það er Fréttablaðið sjálft sem greinir frá. Í blaðinu er haft eftir Gunnari Hersveini Sigursteinssyni, verkefnastjóra miðlunar hjá Reykjavíkurborg, að um sé að ræða vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð frá 2018. Niðurstaða úrskurðarnefndar hljóti að verða til þess að menn þurfi að breyta verklaginu. Úrskurðarnefndin segir það hafa grundvallarþýðingu út frá réttaröryggissjónarmiðum að upplýst sé um nöfn þeirra sem koma að meðferð mála í stjórnsýslunni. Að öðrum kosti sé hvorki fjölmiðlum né almenningi mögulegt að ganga úr skugga um að viðkomandi einstaklingar væru til þess bærir að taka umræddar ákvarðanir eða hvort aðstæður væru með þeim hætti að tilefni væri til að efast um hæfi viðkomandi. Upplýsingar af þessm toga væru afar mikilvægar til að fjölmiðlar og almenningur gæti sinnt aðhaldshlutverki sínu gagnvart opinberum aðilum og það sama gilti í þessu tilviki um nöfn lóðarhafa og einstaklinga sem kæmu fyrir í gögnunum.
Reykjavík Deilur um Sundlaugartún Skipulag Nágrannadeilur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira