Sagt upp því áfanginn var of erfiður Bjarki Sigurðsson skrifar 7. október 2022 08:33 Háskólinn í New York sagði Maitland Jones Jr. upp í ágúst. Getty/John Nacion Kennara við Háskólann í New York var nýlega sagt upp eftir að nemendur hans kvörtuðu yfir því að áfangi hans væri of erfiður. Samstarfsmenn kennarans hafa kvartað yfir uppsögninni. Maitland Jones Jr. kenndi lífræna efnafræði við skólann en nemendur hans voru 350 talsins. Áttatíu þeirra skrifuðu undir undirskriftalista þar sem kvartað var yfir einkunnum, kennsluaðferðum og þeirri aðstoð sem þeim var veitt í Covid-19 faraldrinum. Hvergi á undirskriftalistanum var sagt að nemendur kröfðust þess að Jones Jr. yrði sagt upp. Fjöldi prófessora við háskólann hafa kvartað vegna uppsagnarinnar og segja þetta grafa undan starfsháttafrelsi kennara. Jones Jr., sem er 84 ára gamall, er vel þekktur innan efnafræðiheimsins og skrifaði eina vinsælustu kennslubók fagsins. Maitland Jones Jr. er 84 ára gamall. Talsmaður háskólans varði uppsögnina við The Guardian og lagði áherslu á hátt hlutfall úrsagna í áfanganum og hversu lág meðaleinkunn áfangans hefði verið í gegnum tíðina. Þá hafi skólanum borist fleiri og fjölbreyttari kvartanir vegna Jones Jr. Jones Jr. segist sjálfur hafa íhugað að hætta að kenna en hefur áhyggjur af því hvað uppsögnin þýðir fyrir starfsöryggi annarra prófessora. Bandaríkin Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Maitland Jones Jr. kenndi lífræna efnafræði við skólann en nemendur hans voru 350 talsins. Áttatíu þeirra skrifuðu undir undirskriftalista þar sem kvartað var yfir einkunnum, kennsluaðferðum og þeirri aðstoð sem þeim var veitt í Covid-19 faraldrinum. Hvergi á undirskriftalistanum var sagt að nemendur kröfðust þess að Jones Jr. yrði sagt upp. Fjöldi prófessora við háskólann hafa kvartað vegna uppsagnarinnar og segja þetta grafa undan starfsháttafrelsi kennara. Jones Jr., sem er 84 ára gamall, er vel þekktur innan efnafræðiheimsins og skrifaði eina vinsælustu kennslubók fagsins. Maitland Jones Jr. er 84 ára gamall. Talsmaður háskólans varði uppsögnina við The Guardian og lagði áherslu á hátt hlutfall úrsagna í áfanganum og hversu lág meðaleinkunn áfangans hefði verið í gegnum tíðina. Þá hafi skólanum borist fleiri og fjölbreyttari kvartanir vegna Jones Jr. Jones Jr. segist sjálfur hafa íhugað að hætta að kenna en hefur áhyggjur af því hvað uppsögnin þýðir fyrir starfsöryggi annarra prófessora.
Bandaríkin Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira