Jóhannes löðrungaði Egil í þrígang við tökur á Svörtum á leik Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2022 11:01 Í þættinum kemur fram að Jóhannes er með hlutverk í næstu þáttaröð af Succession. Tíu ár eru liðin frá því að spennumyndin Svartur á leik var frumsýnd hér á landi. Hún er ein vinsælasta og tekjuhæsta kvikmynd Íslandssögunnar. Í tilefni af afmælinu er von á kvikmyndinni aftur í bíó en sýningar hefjast í október í Smárabíói. Sindri Sindrason hitti Jóhannes Hauk á heimili hans á dögunum og ræddi allskonar hluti við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann segir að myndin Svartur á leik hafi í raun verið það stærsta sem hann hafði gert á ferlinum á sínum tíma. „Myndin varð í rauninni til þess að ég byrjaði að vinna í útlöndum. Ég fíla að leika vondu kallana og þeir fá að gera svona skemmtilegustu hlutina,“ segir Jóhannes sem segir frá skemmtilegri sögu þegar hann löðrungaði Egil Einarsson, Gillz, í þrígang við tökur á myndinni á sínum tíma. Það átti aldrei að vera í kvikmyndinni og var alls ekki í handritinu en Jóhannesi og leikstjóranum þótti þetta í raun bara fyndið. „Mig minnir að þetta hafi aldrei endað í myndinni sjálfri, ég bara man það ekki en þetta var fyndið. Ég er spenntur að sjá myndina aftur og sjá hvort þetta sé í myndinni.“ Börn Jóhannesar hafa aldrei séð myndina en dóttir hans komst að því á dögunum að hann væri allsber í kvikmyndinni. Jóhannes á 11 ára dreng, 14 ára stelpu og eitt lítið örverpi eins og hann segir sjálfur. „Hún bara öskraði, nei og var ekki sátt. Ég ætla sjá hvort hún vilji koma með mér á frumsýninguna. Ég held að fjórtán ára stelpa megi alveg horfa á þessa mynd,“ segir Jóhannes. Jóhannes er sem stendur að leika í bandarískum þáttum sem hann sjálfur má ekkert ræða um. Í Íslandi í dag í gær kom fram að um er að ræða þættina Succession sem eru með þeim allra stærstu í heiminum og framleiddir af HBO. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Í tilefni af afmælinu er von á kvikmyndinni aftur í bíó en sýningar hefjast í október í Smárabíói. Sindri Sindrason hitti Jóhannes Hauk á heimili hans á dögunum og ræddi allskonar hluti við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann segir að myndin Svartur á leik hafi í raun verið það stærsta sem hann hafði gert á ferlinum á sínum tíma. „Myndin varð í rauninni til þess að ég byrjaði að vinna í útlöndum. Ég fíla að leika vondu kallana og þeir fá að gera svona skemmtilegustu hlutina,“ segir Jóhannes sem segir frá skemmtilegri sögu þegar hann löðrungaði Egil Einarsson, Gillz, í þrígang við tökur á myndinni á sínum tíma. Það átti aldrei að vera í kvikmyndinni og var alls ekki í handritinu en Jóhannesi og leikstjóranum þótti þetta í raun bara fyndið. „Mig minnir að þetta hafi aldrei endað í myndinni sjálfri, ég bara man það ekki en þetta var fyndið. Ég er spenntur að sjá myndina aftur og sjá hvort þetta sé í myndinni.“ Börn Jóhannesar hafa aldrei séð myndina en dóttir hans komst að því á dögunum að hann væri allsber í kvikmyndinni. Jóhannes á 11 ára dreng, 14 ára stelpu og eitt lítið örverpi eins og hann segir sjálfur. „Hún bara öskraði, nei og var ekki sátt. Ég ætla sjá hvort hún vilji koma með mér á frumsýninguna. Ég held að fjórtán ára stelpa megi alveg horfa á þessa mynd,“ segir Jóhannes. Jóhannes er sem stendur að leika í bandarískum þáttum sem hann sjálfur má ekkert ræða um. Í Íslandi í dag í gær kom fram að um er að ræða þættina Succession sem eru með þeim allra stærstu í heiminum og framleiddir af HBO. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira