Stuðningsmenn Real Betis lögðu eitt frægasta torgið í Róm í rúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2022 16:30 Stuðningsmenn Real Betis létu vel í sér heyra í Róm í gær. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Gærkvöldið var ekki gott kvöld fyrir ítalska félagið Roma sem tapaði þá 2-1 á móti spænska félaginu Real Betis í Evrópudeildinni. Það var þó ekki það eina sem pirraði Rómverja í kringum leikinn í gær. Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3. Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Heimamenn kvarta mikið undir framkomu og umgengni stuðningsmanna Real Betis í kringum leikinn og ekki að ástæðulausu. Það er rusl út um allt og menn notuðu súlur á fornfrægum byggingum sem þvagskálar, skrifaði ítalska blaðið Fatto Quotidiano. .@RealBetis supporters reduce Piazza del Popolo in Rome a landfill. Is this normal? Will the football club apologize? Shame on you. https://t.co/GlrvmSQB91 pic.twitter.com/QpG3zj7jUT— Alfredo Ferrante (@alfredoferrante) October 6, 2022 Það voru um fimm þúsund stuðningsmenn Betis á hinu fræga torgi Piazza del Popolo í gærkvöldi. Ítalska blaðið La Repubblica segir að þeir hafi nánast teppalagt torgið með allskyns rusli og óþrifnaði. Sumir urðu líka uppvísir af því að kasta bjórflöskum í glugga á bar í Trastevere hverfinu. pic.twitter.com/kJ3RZq4ZX4— Selvaggia Lucarelli (@stanzaselvaggia) October 6, 2022 Rómverjar komust yfir í leiknum með marki úr víti en spænska liðið jafnaði metin sex mínútum síðar og tryggði sér síðan sigur með marki Luiz Henrique tveimur mínútum fyrir leikslok. Roma hefur tapað tveimur af þremur leikjum sínum í riðlinum en Real Betis er aftur á móti á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 7-3.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira