Adidas skoðar framtíð Kanye Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 16:30 Adidas endurskoðar samstarfið við Kanye West. Getty/Edward Berthelot Fyrirtækið Adidas er að endurskoða samstarf sitt við tónlistarmanninn Kanye West. „Farsælt samstarf byggir á sameiginlegri virðingu og sömu gildunum,“ sagði fyrirtækið í tilkynningu. Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins. Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins.
Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51