Innherji

Líklegt að megnið af söluverði Tempo verði greitt til hluthafa Origo

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Markaðsvirði Origo er í dag rúmlega 35 milljarðar.
Markaðsvirði Origo er í dag rúmlega 35 milljarðar. Vísir/Vilhelm

Líklega verður megnið af söluverði Origo á Tempo greitt til hluthafa. Það er þó ekki hægt að útiloka að félagið nýti fjármunina til að fjárfesta í öðrum félögum eða sameinist. Ef fjárhæðin verður öll greitt út til hluthafa verður Origo langminnsta félagið á Aðallista Kauphallarinnar og markaðsvirðið um sex til tíu milljarðar króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×