Kanye bannaður eftir ásakanir um gyðingahatur Bjarki Sigurðsson skrifar 9. október 2022 22:58 Kanye á tískusýningu í París. Getty/Edward Berthelot Rapparanum Kanye West var um helgina úthýst af Instagram og Twitter eftir að hafa birt færslur sem hvöttu til ofbeldis gegn gyðingum. West segist ekki geta verið gyðingahatari því hann sé svartur. Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022 Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022
Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira