Innherji

Útgreiðslur skráðra félaga til fjárfesta að nálgast um 180 milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Þegar litið er til áætlaðra heildarútgreiðslna til hlutabréfafjárfesta á árinu þá nema þær greiðslur liðlega 7,5 prósentum af markaðsvirði allra fyrirtækja í Kauphöllinni um þessar mundir.
Þegar litið er til áætlaðra heildarútgreiðslna til hlutabréfafjárfesta á árinu þá nema þær greiðslur liðlega 7,5 prósentum af markaðsvirði allra fyrirtækja í Kauphöllinni um þessar mundir.

Á sama tíma og hlutabréfafjárfestar eru að upplifa sitt versta ár á mörkuðum frá fjármálahruninu 2008 þá er allt útlit fyrir að útgreiðslur skráðra félaga til hluthafa í ár meira en tvöfaldist frá því í fyrra. Þar munar mikið um væntanlegar greiðslur til hluthafa Símans og Origo á næstu vikum eftir sölu félaganna á stórum eignum.


Tengdar fréttir

Líklegt að megnið af söluverði Tempo verði greitt til hluthafa Origo

Líklega verður megnið af söluverði Origo á Tempo greitt til hluthafa. Það er þó ekki hægt að útiloka að félagið nýti fjármunina til að fjárfesta í öðrum félögum eða sameinist. Ef fjárhæðin verður öll greitt út til hluthafa verður Origo langminnsta félagið á Aðallista Kauphallarinnar og markaðsvirðið um sex til tíu milljarðar króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×