Trausti í framboð til 2. varaforseta Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 10:32 Trausti Jörundarson vill vera 2. varaforseti ASÍ. Trausti Jörundarson gefur kost á sér til embættir 2. varaforseta Alþýðusambands Íslands. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur einnig boðið sig fram til embættisins. Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Fleiri fréttir Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Sjá meira
Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Fleiri fréttir Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Sjá meira