Innherji

Lands­bank­inn mæt­ir auk­inn­i sam­keppn­i með hærr­i inn­láns­vöxt­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Landsbankans.
Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Landsbankans.

Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×