Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. október 2022 23:05 Arnarlax er stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins. Strokulaxar úr kvíum fyrirtækisins hafa verið í meirihluta veiða Fiskistofu í Mjólká undanfarið. vísir/vilhelm Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Þar segir að hægt hafi verið að rekja 24 þessara laxa í kví á eldissvæði Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Ekki hafi verið unnt að rekja uppruna fjögurra laxa. Tveir þeirra komu úr Mjólká og tveir úr Ósá í Patreksfirði. Á síðasta ári var greint frá gati á nótarpoka sjókvíar Arnarlax við Haganes sem innihélt 120.000 laxa. Hafrannsóknarstofnun hefur rakið 17 af þeim 32 sem náðust upp úr ánni í nýjustu veiðum til þess sjókvís. „Í framhaldi af veiðum í Mjólká hóf Fiskistofa umfangsmikla leit að fiskum í ám frá Dýrafirði til Patreksfjarðar og notaði m.a. til þess flygildi,“ segir á vef MAST. Þar segir að ekki hafi verið lokið við slátrun úr eldissvæðinu Haganesi þegar þetta er skrifað en slátrun verður lokið í næstu viku og mun þá Matvælastofnun geta gefið upp áætlaðan fjölda laxa sem hafa strokið. Fiskeldi Vesturbyggð Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Þar segir að hægt hafi verið að rekja 24 þessara laxa í kví á eldissvæði Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Ekki hafi verið unnt að rekja uppruna fjögurra laxa. Tveir þeirra komu úr Mjólká og tveir úr Ósá í Patreksfirði. Á síðasta ári var greint frá gati á nótarpoka sjókvíar Arnarlax við Haganes sem innihélt 120.000 laxa. Hafrannsóknarstofnun hefur rakið 17 af þeim 32 sem náðust upp úr ánni í nýjustu veiðum til þess sjókvís. „Í framhaldi af veiðum í Mjólká hóf Fiskistofa umfangsmikla leit að fiskum í ám frá Dýrafirði til Patreksfjarðar og notaði m.a. til þess flygildi,“ segir á vef MAST. Þar segir að ekki hafi verið lokið við slátrun úr eldissvæðinu Haganesi þegar þetta er skrifað en slátrun verður lokið í næstu viku og mun þá Matvælastofnun geta gefið upp áætlaðan fjölda laxa sem hafa strokið.
Fiskeldi Vesturbyggð Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Sjá meira