Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 11:30 Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö eftir að hún missti nefið. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti