Shady_Love tekur yfir GameTíví Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2022 19:31 Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan. Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Tölvuleikur kvöldsins: Classic World of Warcraft Wrath of the Lich King Shady_Love byrjaði að streyma á Twitch árið 2011 en fyrir það var hann að streyma á X-Fire og Own3d.tv. Tölvuleikjaspilunin átti það til að taka af honum völdin á æskuárunum en nú hagræðir hann lífinu á undan tölvuleiknum. „Alltof oft í menntaskóla þegar ég var í Tækniskólanum átti ég til með að fara úr skólanum á Ground-Zero til að spila, en í dag passa ég upp á mínar venjur til að lifa heilbrigðu lífi,“ segir Hilmar Hilmar segist lengi hafa falið sig fyrir íslensku samfélagi á Twitch en nú ætli að hann að taka stórt skref. Streymi Shady_Love hefst klukkan átta í kvöld. Hægt er að fylgjast með því í spilaranum hér að neðan.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira