Saur frá mönnum á tún bænda vegna hækkandi áburðaverðs? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. október 2022 14:05 Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn, sem var með mjög athyglisvert erindi á Degi landbúnarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklir möguleikar felast í úrgangi laxeldis hér á landi í áburðarnotkun fyrir bændur á tún sín á sama tíma og áburðaverð í heiminum hefur rokið upp úr öllum hæðum. Þá kemur úrgangur úr mönnum einnig til greina, sem áburður á túnin. Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira