Stærstu poppstjörnur landsins kvaddar í herinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2022 11:23 Suður-kóreska sveitin BTS. Getty Poppstjörnurnar í suður-kóresku hljómsveitinni BTS hafa verið kvaddar í herinn munu á næstunni sinna herskyldu í suður-kóreska hernum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni hljómsveitarinnar en um nokkurt skeið hefur orðrómur gengið um að poppstjörnurnar í bandinu, sjö karlmenn á sem nálgast fertugsaldur, myndu fá undanþágu frá herskyldu. Lögum samkvæmt skulu allir suður-kóreskir karlmenn á aldrinum 18-29 ára sinna herskyldu í tvö ár. Hljómsveitarmeðlimirnir höfðu fengið að fresta herskyldu þar til þeir yrðu að minnsta kosti þrítugir. Elsti meðlimur hljómsveitarinnar, Jin, er 30 ára að aldri. Hann mun hefja undirbúning fyrir herskyldu í næsta mánuði. Í tilkynningunni segir að allir meðlimir, þar á meðal sá yngsti sem er 24 ára, muni slá til núna og ganga í herinn. Herskyldunni hefur verið fylgt eftir síðustu ár aðallega vegna ógnandi tilburða grannríkis þeirra, Norður Kóreu. Vopnahlé er enn í gildi frá Kóreustríðinu sem geisaði árin 1950-1953. Suður-Kórea Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni hljómsveitarinnar en um nokkurt skeið hefur orðrómur gengið um að poppstjörnurnar í bandinu, sjö karlmenn á sem nálgast fertugsaldur, myndu fá undanþágu frá herskyldu. Lögum samkvæmt skulu allir suður-kóreskir karlmenn á aldrinum 18-29 ára sinna herskyldu í tvö ár. Hljómsveitarmeðlimirnir höfðu fengið að fresta herskyldu þar til þeir yrðu að minnsta kosti þrítugir. Elsti meðlimur hljómsveitarinnar, Jin, er 30 ára að aldri. Hann mun hefja undirbúning fyrir herskyldu í næsta mánuði. Í tilkynningunni segir að allir meðlimir, þar á meðal sá yngsti sem er 24 ára, muni slá til núna og ganga í herinn. Herskyldunni hefur verið fylgt eftir síðustu ár aðallega vegna ógnandi tilburða grannríkis þeirra, Norður Kóreu. Vopnahlé er enn í gildi frá Kóreustríðinu sem geisaði árin 1950-1953.
Suður-Kórea Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp