Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2022 12:31 Auðun Bragi Kjartansson og Kristján Hafþórsson. Vísir „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. „Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
„Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira