Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2022 07:01 Flosi Eiríksson er formaðu knattspyrnudeildar Breiðabliks. Vísir/Stöð 2 Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. „Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik Breiðablik Kópavogur Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
„Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik
Breiðablik Kópavogur Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira