Bleikir veggir, bleikt eldhús og bleikt hár Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2022 10:31 Vala Matt elskar að skoða nýja vinsæla liti. Bleiki liturinn virðist vera að slá í gegn bæði á heimilum, í húsgögnum, á veitingastöðum, í fatnaði og í hári. Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn. Ísland í dag Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá bjarta liti innan um gráa litinn og svarta og hvíta sem hafa tröllriðið öllu undanfarin ár bæði á heimilum og í fatnaði. Og þar hefur grái liturinn verið vinsælastur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði bleikt málað eldhús og innréttingu hjá mæðgunum Svönu Lovísu og Katrínu Sveinsdóttur. „Ég bara elska bleika litinn og hef leyft því á síðustu árum að njóta sín töluvert meira heima hjá mér og hjá mömmu líka,“ segir Svana sem er bloggari á Trendnet. „Þessi bleiki litur hefur fylgt mér alla tíð. Ég skal segja þér það að þegar ég byrjaði að búa fyrir ansi mörgum áru, um fjörutíu árum þá var ég með bleika sófa og bleikar gardínur, þannig að þetta er nú ekkert nýtt hjá mér,“ segir Katrín. Einnig skoðaði Vala Matt bleikan stofuvegg hjá Ásgeiri Hjartar athafnamanni og hárgreiðslumeistara sem hefur meðal annars verið að sjá um hárið á Björk, Röggu Gísla og Svölu Björgvins. Hann blandar saman svörtum lit við skærbleikan. Svo að lokum fékk Vala að sjá mjög falleg bleikt hár sem hárgreiðslukonan Gígja er með en hún starfar á hárgreiðslustofunni Rauðhætta & Úlfurinn í Borgartúninu. Hér að neðan má sjá yfirferð Völu Matt yfir bleika litinn.
Ísland í dag Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira