Framundan hjá Aroni eru einnig afmælistónleikar í Hörpu í næsta mánuði. Það er því mikið af spennandi verkefnum framundan hjá parinu.
Þau eru einnig nýlega búið að opna matsölustaðinn Stund ásamt þeim Aroni Má Ólafssyni og Hildi Skúladóttur. Veitingastaðurinn sérhæfir sig í grautum og er staðsettur í VERU mathöll.