Þýskur líkamsræktarfrömuður um borð í vélinni sem hvarf Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. október 2022 16:38 Flugvélin er af sömu tegund og sú sem er á myndinni, Piaggio P.180 Avanti. Getty/Gandolfo Þýski líkamsræktarfrömuðurinn Rainer Schaller er talinn hafa verið um borð í flugvélinni sem hvarf í gærkvöldi. Förinni var heitið frá Mexíkó til Kosta ríka. Yfirvöld telja sig hafa fundið flak vélarinnar í Karíbahafi en hættu við leit í gær vegna slæms veðurs. Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma. Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Schaller er talinn hafa verið um borð ásamt eiginkonu og börnum. Hann er stofnandi RSG group sem á og rekur líkamsræktarkeðjurnar McFit, John Reed og Gold‘s Gym. Schaller er þar að auki framkvæmdastjóri McFit en líkamsræktarstöðvar keðjunnar eru um 250 talsins. „Flak fannst í Karíbahafi, um tuttugu og átta kílómetra frá flugvellinum í Límón, sem talið er að sé flugvélin sem hvarf í gærkvöldi. Eins og er höfum við hvorki fundið lík né fólk á lífi,“ segir staðgengill öryggisráðherra Martin Arias samkvæmt Deutsche Welle. Talsmaður McFit, fyrirtæki Schaller, staðfestir að hann hafi verið um borð í vélinni ásamt eiginkonu, Christiane Schikorsky, og börnum. Flugvélin er af tegund Piaggio P.180 Avanti. Hún var yfir Karíbahafi, um 33 kílómetra frá landi, á leið til hafnarborgarinnar Limon í Kosta Ríka þegar samskipti við vélina rofnuðu. Vélin tók á loft frá Palenque, sem er vinsæl ferðamannaborg, og var á flugi í rúman tvo og hálfan tíma.
Mexíkó Þýskaland Fréttir af flugi Kosta Ríka Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira