Skæð fuglaflensa gengur enn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. október 2022 10:01 Fuglaflensa gengur enn í villtum fuglum hér á landi. Vísir/Vilhelm Skæð fuglaflensa gengur og greinist enn í villtum fuglum hér á landi. Meira en hálft ár er liðið síðan flensan fór að greinast í villtum fuglum hér á Íslandi en Matvælastofnun telur ekki tímabært að aflétta sóttvarnaaðgerðum sem eru í gildi vegna flensunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST. Fuglaflensufaraldur hefur gengið í Evrópu undanfarið ár og greinst í nær öllum ríkjum þess. Flensan greindist fyrst í villtum fuglum hér á landi í mars á þessu ári og var gripið strax til varúðarráðstafana vegna þessa. Fram kemur í tilkynningu MAST að nú í október hafi flestað tegundir farfugla yfirgefið landið og því séu nær aðeins þeir fuglar eftir hér sem halda hér til yfir veturinn. Þeir sjófuglar sem hafi orðið verst úti séu flestir komnir á sjó eða til annarra vetrardvalarstaða. Smithætta frá þeim hafi því minnkað en sé þó ekki yfir staðin. „Súlur halda sig að hluta til við strendur landsins yfir vetrartímann og mun skýrast með tímanum hvernig faraldurinn þróast í þeim, en mjög fáar ábendingar hafa borist í október frá almenningi um dauðar súlur.“ Þá segir að skæð fuglaflensa hafi nýverið greinst í svartbökum á Suðurnesjum en dauðsföllum hafi fjölgað í tegundinni í september. Það sé áhyggjuefni þar sem svartbakurinn er staðfugl og í hópum á þessum tíma árs með öðrum tegundum máva sem sömuleiðis dvelji hér allt árið. Því megi gera ráð fyrir áframhaldandi smithættu fyrir aðra villta fugla og alifugla út frá mávunum. „Einnig greindist skæð fuglaflensa í skúmum í september. Fjöldi máfa og skúma settust niður veikir á varðskip Landhelgisgæslunnar og drápust þar. Sýni voru tekin úr fjórum skúmum úr þessum hópi og greindist fuglaflensa í þeim öllum.“ Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Tengdar fréttir Fuglaflensusmit viðvarandi í villtum fuglum Matvælastofnun (MAST) segir fuglaflensusmit enn vera viðvarandi í villtum fuglum og enn sé hætta á að smit berist yfir í alifugla. Dregið hefur úr tilkynningum um smit síðustu mánuði sem er þó ekki merki um að fuglaflensan sé að hverfa. 22. ágúst 2022 13:48 Dauðir fuglar eins og hráviði á vegum úti Þeir sem fara um þjóðvegi landsins komast ekki hjá því að taka eftir fuglum sem liggja steindauðir víðsvegar við vegi landsins. Árlega drepst óhemju mikið af fuglum eftir að á þá hefur verið keyrt, ekki síst á þessum tíma ársins. 6. ágúst 2022 09:07 Fjöldi tilkynninga vegna dauðra fugla Matvælastofnun eru enn að berast fjölmargar tilkynningar um dauða villtra fugla vegna fuglaflensunnar. 13. júní 2022 13:59 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST. Fuglaflensufaraldur hefur gengið í Evrópu undanfarið ár og greinst í nær öllum ríkjum þess. Flensan greindist fyrst í villtum fuglum hér á landi í mars á þessu ári og var gripið strax til varúðarráðstafana vegna þessa. Fram kemur í tilkynningu MAST að nú í október hafi flestað tegundir farfugla yfirgefið landið og því séu nær aðeins þeir fuglar eftir hér sem halda hér til yfir veturinn. Þeir sjófuglar sem hafi orðið verst úti séu flestir komnir á sjó eða til annarra vetrardvalarstaða. Smithætta frá þeim hafi því minnkað en sé þó ekki yfir staðin. „Súlur halda sig að hluta til við strendur landsins yfir vetrartímann og mun skýrast með tímanum hvernig faraldurinn þróast í þeim, en mjög fáar ábendingar hafa borist í október frá almenningi um dauðar súlur.“ Þá segir að skæð fuglaflensa hafi nýverið greinst í svartbökum á Suðurnesjum en dauðsföllum hafi fjölgað í tegundinni í september. Það sé áhyggjuefni þar sem svartbakurinn er staðfugl og í hópum á þessum tíma árs með öðrum tegundum máva sem sömuleiðis dvelji hér allt árið. Því megi gera ráð fyrir áframhaldandi smithættu fyrir aðra villta fugla og alifugla út frá mávunum. „Einnig greindist skæð fuglaflensa í skúmum í september. Fjöldi máfa og skúma settust niður veikir á varðskip Landhelgisgæslunnar og drápust þar. Sýni voru tekin úr fjórum skúmum úr þessum hópi og greindist fuglaflensa í þeim öllum.“
Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Tengdar fréttir Fuglaflensusmit viðvarandi í villtum fuglum Matvælastofnun (MAST) segir fuglaflensusmit enn vera viðvarandi í villtum fuglum og enn sé hætta á að smit berist yfir í alifugla. Dregið hefur úr tilkynningum um smit síðustu mánuði sem er þó ekki merki um að fuglaflensan sé að hverfa. 22. ágúst 2022 13:48 Dauðir fuglar eins og hráviði á vegum úti Þeir sem fara um þjóðvegi landsins komast ekki hjá því að taka eftir fuglum sem liggja steindauðir víðsvegar við vegi landsins. Árlega drepst óhemju mikið af fuglum eftir að á þá hefur verið keyrt, ekki síst á þessum tíma ársins. 6. ágúst 2022 09:07 Fjöldi tilkynninga vegna dauðra fugla Matvælastofnun eru enn að berast fjölmargar tilkynningar um dauða villtra fugla vegna fuglaflensunnar. 13. júní 2022 13:59 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Fuglaflensusmit viðvarandi í villtum fuglum Matvælastofnun (MAST) segir fuglaflensusmit enn vera viðvarandi í villtum fuglum og enn sé hætta á að smit berist yfir í alifugla. Dregið hefur úr tilkynningum um smit síðustu mánuði sem er þó ekki merki um að fuglaflensan sé að hverfa. 22. ágúst 2022 13:48
Dauðir fuglar eins og hráviði á vegum úti Þeir sem fara um þjóðvegi landsins komast ekki hjá því að taka eftir fuglum sem liggja steindauðir víðsvegar við vegi landsins. Árlega drepst óhemju mikið af fuglum eftir að á þá hefur verið keyrt, ekki síst á þessum tíma ársins. 6. ágúst 2022 09:07
Fjöldi tilkynninga vegna dauðra fugla Matvælastofnun eru enn að berast fjölmargar tilkynningar um dauða villtra fugla vegna fuglaflensunnar. 13. júní 2022 13:59