Travis Scott segir fyrirsætuna vera að ljúga Elísabet Hanna skrifar 25. október 2022 16:00 Kylie Jenner og Travis Scott eiga saman tvö börn. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Rapparinn Travis Scott segist ekki hafa haldið framhjá kærustunni sinni, Kylie Jenner. Ásakanir um slíkt afhæfi komu upp í kjölfar þess að fyrirsætan Rojean Kar birti myndband af sér á tökustað tónlistarmyndbands sem kappinn var að leikstýra. Travis þvertekur fyrir það að um framhjáhald sé að ræða og segir hana hafa mætt óboðna. „Óboðin manneskja var að laumast til þess að taka myndir á lokuðum tökustað á meðan ég leikstýrði tónlistarmyndbandi. Ég segi það í síðasta sinn. Ég þekki þessa manneskju ekki. Ég hef aldrei verið með þessari manneskju,“ segir hann á Instagram miðli sínum. Hann biður fólk vinsamlegast um að hætta að skálda sögur um sig. Travis Scott og Kylie Jenner.Getty/Rich Fury Ekki í fyrsta skipti Síðast komst Rojean í fréttirnar fyrir þremur árum síðan þegar talið var að þau væru að slá sér upp, þrátt fyrir samband hans við Kylie. Skömmu síðar hættu hann og Kylie saman, áður en þau fundu ástina á ný. Á þeim tíma svaraði Rojean fyrir sambandið og sagði það vera uppspuna. Eftir að Travis gaf út yfirlýsinguna um það að hún væri óboðin manneskja sem hann hafi aldrei verið með var Rojean ekki sátt. Þá kom hún fram á sínum eigin miðli og sagði það ekki í boði að vera að ljúga upp á sig og að hún væri hætt að taka þátt í því að láta allt líta út eins og honum hentar. View this post on Instagram A post shared by @yungsweetro „Að segja að þú þekkir mig ekki og þú hafir aldrei verið með mér, þegar þú hefur augljóslega verið með mér. Þegar allir hafa séð þig með mér, þegar ég er með myndir og myndbönd af þér með mér? Láttu ekki svona,“ segir hún einnig. Hún sagði Travis halda framhjá Kylie á hverju kvöldi og að öll borgin vissi af því. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Fjöldi fólks höfðar mál á hendur Travis Scott vegna tónleika þar sem átta létust Bandaríski rapparinn Travis Scott stendur frammi fyrir fjölda málsókna eftir að minnst átta létu lífið og hundruð slösuðust í örtröð sem varð á tónleikum hans á tónlistarhátíðinni Astroworld í Texas um helgina. 8. nóvember 2021 23:37 Átta dóu þegar þeir urðu undir í troðningi á tónlistarhátíð Travis Scott Minnst átta eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir opnunarkvöld Astroworld-tónlistarhátíðar rapparans Travis Scott í Houston í Bandaríkjunum, sem fór fram í gærkvöldi. 6. nóvember 2021 07:30 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Travis þvertekur fyrir það að um framhjáhald sé að ræða og segir hana hafa mætt óboðna. „Óboðin manneskja var að laumast til þess að taka myndir á lokuðum tökustað á meðan ég leikstýrði tónlistarmyndbandi. Ég segi það í síðasta sinn. Ég þekki þessa manneskju ekki. Ég hef aldrei verið með þessari manneskju,“ segir hann á Instagram miðli sínum. Hann biður fólk vinsamlegast um að hætta að skálda sögur um sig. Travis Scott og Kylie Jenner.Getty/Rich Fury Ekki í fyrsta skipti Síðast komst Rojean í fréttirnar fyrir þremur árum síðan þegar talið var að þau væru að slá sér upp, þrátt fyrir samband hans við Kylie. Skömmu síðar hættu hann og Kylie saman, áður en þau fundu ástina á ný. Á þeim tíma svaraði Rojean fyrir sambandið og sagði það vera uppspuna. Eftir að Travis gaf út yfirlýsinguna um það að hún væri óboðin manneskja sem hann hafi aldrei verið með var Rojean ekki sátt. Þá kom hún fram á sínum eigin miðli og sagði það ekki í boði að vera að ljúga upp á sig og að hún væri hætt að taka þátt í því að láta allt líta út eins og honum hentar. View this post on Instagram A post shared by @yungsweetro „Að segja að þú þekkir mig ekki og þú hafir aldrei verið með mér, þegar þú hefur augljóslega verið með mér. Þegar allir hafa séð þig með mér, þegar ég er með myndir og myndbönd af þér með mér? Láttu ekki svona,“ segir hún einnig. Hún sagði Travis halda framhjá Kylie á hverju kvöldi og að öll borgin vissi af því.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Fjöldi fólks höfðar mál á hendur Travis Scott vegna tónleika þar sem átta létust Bandaríski rapparinn Travis Scott stendur frammi fyrir fjölda málsókna eftir að minnst átta létu lífið og hundruð slösuðust í örtröð sem varð á tónleikum hans á tónlistarhátíðinni Astroworld í Texas um helgina. 8. nóvember 2021 23:37 Átta dóu þegar þeir urðu undir í troðningi á tónlistarhátíð Travis Scott Minnst átta eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir opnunarkvöld Astroworld-tónlistarhátíðar rapparans Travis Scott í Houston í Bandaríkjunum, sem fór fram í gærkvöldi. 6. nóvember 2021 07:30 Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16
Fjöldi fólks höfðar mál á hendur Travis Scott vegna tónleika þar sem átta létust Bandaríski rapparinn Travis Scott stendur frammi fyrir fjölda málsókna eftir að minnst átta létu lífið og hundruð slösuðust í örtröð sem varð á tónleikum hans á tónlistarhátíðinni Astroworld í Texas um helgina. 8. nóvember 2021 23:37
Átta dóu þegar þeir urðu undir í troðningi á tónlistarhátíð Travis Scott Minnst átta eru látnir og hundruðir eru slasaðir eftir opnunarkvöld Astroworld-tónlistarhátíðar rapparans Travis Scott í Houston í Bandaríkjunum, sem fór fram í gærkvöldi. 6. nóvember 2021 07:30
Slökkviliðsstjórinn segir Travis hafa átt að stöðva tónleikana Slökkviliðsstjórinn í Houston í Texas segir að rapparinn Travis Scott hefði átt að stöðva tónleikana sína á Astroworld tónlistarhátíðinni á föstudag þegar hann varð var við að eitthvað væri að á tónleikunum. Átta fórust á þeim, á aldrinum fjórtán til 27 ára. 9. nóvember 2021 23:47