Hafði ekki gerst í NBA-deildinni síðan 1983 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 15:31 Ja Morant var flottur með liði Memphis Grizzlies í nótt. AP/Brandon Dill Memphis Grizzlies og Brooklyn Nets buðu upp á sögulega frammistöðu stjörnuleikmanna liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022 NBA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Grizzlies vann leikinn á endanum með tíu stiga mun, 134-124, og hefur því unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Við höfum samt ekki séð svona leik í NBA-deildinni í næstum því fjörutíu ár eða síðan 1983. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Tveir leikmenn úr hvoru liði skoruðu nefnilega 35 stig eða meira í leiknum. Ja Morant og Desmond Bane voru báðir með 38 stig fyrir lið Memphis Grizzlies en þeir voru einnig báðir með 7 stoðsendingar hvor. Þokkalegasta bakvarðardúó þar á ferðinni. Bane hafði ekki hitt vel í byrjun tímabilsins en setti niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Þessi 76 stig sem þeir skoruðu saman er það mesta sem liðsfélagar hafa skorað í sögu Memphis Grizzlies. Congrats to Kevin Durant of the @BrooklynNets for moving into 20th on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/8Tnw3tLByN— NBA (@NBA) October 25, 2022 Kevin Durant og Kyrie Irving voru síðan báðir með 37 stig fyrir Brooklyn Nets liðið. Durant komst upp fyrir Alex English og inn á topp tuttugu yfir stigahæstu leikmenn NBA-sögunnar. Durant talaði um það eftir leikinn að þriggja stiga skot heimamanna hefðu skilað þeim sigrinum. Morant og Bane voru saman með tólf af sextán þristum Grizzlies liðsins en á sama tíma hittu leikmenn Nets aðeins úr 8 af 29 langskotum sínum. Desmond Bane (38 PTS), Ja Morant (38 PTS), Kevin Durant (37 PTS) and Kyrie Irving (37 PTS) are the first 4 players to each record 35+ points in a game since 1983.It's only the 3rd time this has happened in NBA history. pic.twitter.com/fOXIlDSK54— NBA (@NBA) October 25, 2022 Nets vs. Grizz was the first NBA game since 1983 where each team had multiple 35+ point scorers pic.twitter.com/j6HTmvoWEZ— SportsCenter (@SportsCenter) October 25, 2022
NBA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum